„Verð ekki stressaður, ég er vanur sjónvarpsmaður“ Fréttir með Finnboga hafa slegið í gegn á Instagram. Eva Laufey hitti fólkið á bakvið miðilinn, Finnboga og Melkorku, í Íslandi í dag á Stöð 2 á miðvikudagskvöldið og fékk að kynnast þeim báðum. 27.5.2022 14:31
Fáránlegt að ófaglærðir fái að stinga sprautu inn Jenna Huld Eysteinsdóttir, húðlæknir, ræddi við Sindra Sindrason um húðmeðferðir eins og bótox í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. 25.5.2022 10:31
Heimili Ara hangir saman á lyginni Skítamix fór af stað á nýjan leik á dögunum og er um að ræða þáttaröð númer tvö. Í þættinum í gær fór Halldór heim til vinar síns Ara Eldjárns grínista. 23.5.2022 10:31
Gyllti salurinn orðinn gylltur aftur á Hótel Borg Á Hótel Borg er aftur kominn veitingastaður í flottum Art Deco stíl í anda hótelsins sem byggt var árið 1930. 20.5.2022 12:30
„Þarna hittust tveir frekar feimnir strákar“ Mágarnir Rúrik Gíslason og Jóhannes Ásbjörnsson fóru á dögunum út til Malaví í austur Afríku en ástæðan fyrir heimsókninni er að Rúrik er velgjörðarsendiherra SOS barnaþorpin á Íslandi. 19.5.2022 10:30
Reykjavíkurdóttir sem býr í friðuðu smáhýsi Tónlistarkonan Salka Valsdóttir í Reykjavíkurdætrum býr í pínulitlu húsi með kærastanum og segist hún vera alsæl. 18.5.2022 10:30
„Dæmi ekki fólk sem vill gera þetta en ég persónulega myndi ekki gera þetta“ Skítamix fór af stað á nýjan leik á dögunum og er um að ræða þáttaröð númer tvö. Í þættinum í gær fór Halldór heim til Eddu Falak sem hefur vakið mikla athygli fyrir baráttu sína gegn kynferðislegu ofbeldi. 16.5.2022 13:31
Bitcoin á mannamáli Lóa Björk Björnsdóttir fór af stað með þættina Aðalpersónur á Stöð 2 og Stöð 2+ á dögunum. 13.5.2022 12:31
„Leggjum mikinn metnað í að þetta sé sýning en ekki bara tónleikar“ Stærsta og skemmtilegasta afmælispartí aldarinnar verður haldið í Höllinni í kvöld en þá munu þeir Auddi, Steindi og Egill halda upp á, ásamt þjóðinni, að tíu ár eru frá því FM95Blö fór fyrst í loftið. 13.5.2022 10:31
Mætti með samninginn örfáum sekúndum eftir að þær byrjuðu saman Söngkonan og aktivistinn Sólborg Guðbrandsdóttir fór af stað með þættina Fávitar á Stöð 2+ efnisveitunni fyrr á árinu og eru nú þegar sex þættir aðgengilegir. 11.5.2022 13:30
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent