„Búinn að vera að pota í hann á LinkedIn alla daga í fimm ár“ Sigurður Ásgeir Árnason er framkvæmdastjóri sprotafyrirtækisins OverTune sem hefur verið að vekja athygli í viðskiptalífinu á Íslandi fyrir hraðan vöxt og spennandi nýsköpun en fyrirtækið hefur að undanförnu verið að laða að sér stóra fjárfesta víðs vegar að úr heiminum. 2.3.2022 11:31
Lofthræðslan setti svip sinn á bónorðið fullkomna Arnar Gauti Sverrisson hefur verið tísku og hönnunarbransanum í yfir þrjá áratugi. Hann starfar í dag sem upplifunarhönnuður og heldur úti sjónvarpsþættinum Sir Arnar Gauti á Hringbraut. Arnar er gestur vikunnar í Einkalífinu. 1.3.2022 14:30
„Hún leggst ofan á mig og tekur mig kyrkingartaki“ Áslaug María lýsir hrottalegri æsku sinni í síðasta þætti af Heimilisofbeldi á Stöð 2 sem sýndur var í gær. 1.3.2022 12:30
Átján mánaða vinna Ljósmyndarinn Kári Sverrisson og innanhússarkitektinn Ragnar Sigurðsson fara af stað með nýja þætti á Stöð 2 á miðvikudaginn sem bera heitið Bætt um betur en í þáttunum taka þeir ýmiskonar rými í gegn og gera fallegri. 1.3.2022 10:30
Magni fór á kostum þegar hann tók lag með Queens of the Stone Age Í Glaumbæ á föstudaginn mættu þeir Magni Ásgeirsson og Laddi í myndver og léku á als oddi. Magni er þekktur fyrir það að taka ábreiður af vinsælum lögum. 28.2.2022 14:30
Mikið gekk á í lokaþættinum Lokaþátturinn af Blindum bakstri var á dagskrá á Stöð 2 í gærkvöldi og var þá eðlilega verkefnið að baka bollur, en í dag er jú bolludagurinn. 28.2.2022 12:31
Árni og Sigrún þekja alla veggi í myndlist Íslendingar velja oft að kaupa húsgögn og húsmuni á nytjamörkuðum eða jafnvel Facebook. 28.2.2022 10:31
Arnar Gauti sér ekki eftir atriðinu fræga með Ásgeiri Kolbeins Arnar Gauti Sverrisson hefur verið tísku og hönnunarbransanum í yfir þrjá áratugi. Hann starfar í dag sem upplifunarhönnuður og heldur úti sjónvarpsþættinum Sir Arnar Gauti á Hringbraut. Arnar er gestur vikunnar í Einkalífinu. 27.2.2022 10:01
Hjálmar fer á kostum í stiklu fyrir nýja kvikmynd um dómara Hjálmar Örn Jóhannsson fer á kostum í atriði í síðasta þætti af Þeim tveimur á Stöð 2 Sport og Stöð 2. 25.2.2022 14:31
Sigrún Ósk á rúntinum með Jóni Jónssyni Það styttist ekki bara í vorið og afnám hafta heldur líka Eurovision stemningu með öllu sem henni fylgir. 25.2.2022 10:30