Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Dularfull ljósmynd vekur athygli

Á sunnudaginn fór í loftið fimmti þátturinn af Svörtum söndum á Stöð 2. Það má með sanni segja að hlutirnir gerist hratt í þáttunum núna.

Sigrún ákvað að láta gott af sér leiða eftir erfiðan föðurmissi

„Miðillinn er bara í rauninni mitt áhugamál og ég hef mikinn áhuga á andlegri og líkamlegri heilsu,“ segir Sigrún Fjeldsted Sveinsdóttir í þættinum Spegilmyndin sem er í umsjón Marínar Möndu Magnúsdóttur og var þátturinn á dagskrá á Stöð 2 í gær.

„Þarna mældum við hitann á honum og mig minnir að hann hafi verið 28 gráður“

„Ég var á neyðarbílnum þetta kvöld sem er bíll sem er alltaf mannaður af bráðatækni. Það eru allar stöðvar á leiðinni á vettvang. Þetta var um vetur og þetta var seint að kvöldi til og það var myrkur. Þegar við komum á vettvang var bíllinn á kafi. Við sjáum samt að ofan á sjónum er smá klaki, smá ísing og því sjáum við hvar bíllinn fer ofan í,“ segir Birgir Þór Guðmundsson sjúkraflutningamaður, í þættinum Baklandið á Stöð 2 á sunnudagskvöldið.

Sjá meira