Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Ég er að fara að deyja hérna“

Heiðar Logi Elíasson, fyrsti og eini atvinnubrimbrettamaður Íslands er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar. Heiðar Logi glímdi við gífurlegan athyglisbrest og kvíða sem barn og náði mjög illa að fóta sig í skóla.

Grímu­hrekkurinn sem hitti í mark

Inni á YouTube-síðunni Daily Dose Of Internet koma daglega inn myndbönd þar sem fróðlegir og skemmtilegir molar fá að njóta sín.

Nýútskrifaður læknir gerir samning við Sony Music

Tónlistarmaðurinn og læknirinn Victor Guðmundsson, betur þekktur sem Doctor Victor, og maðurinn á bakvið sumarsmellinn Sumargleðin, skrifaði nú á dögunum undir samning við Sony Music í Danmörku, en hann segir bjarta tíma framundan bæði í læknisfræðinni og tónlistinni.

„Hann er raunverulegur snillingur, trúðu mér“

Síðasti gesturinn í þáttunum Tónlistarmennirnir okkar var sýndur í gærkvöldi á Stöð 2. Þar ræddi Auðunn Blöndal við Daníel Ágúst Haraldsson um feril hans í músíkinni en hann hefur bæði verið í Ný Dönsk í yfir 30 ár og lengi einnig komið fram með sveitinni GusGus.

„Varð strax ástfangin af honum fyrsta kvöldið“

Leikkonan Unnur Eggertsdóttir hefur verið búsett í Los Angeles undanfarin ár að reyna fyrir sér í leiklistinni. Hún lék Sollu Stirðu í nokkur ár, tók þátt í Söngvakeppninni og þykir efnileg leik- og söngkona.

Sjá meira