Jóhannes Haukur í nýjum víkingaþáttum Netflix Netflix hefur nú tilkynnt aðalleikarana í nýjum víkingaþáttum, Vikings: Valhalla en þar má meðal annars finna leikarann Jóhannes Hauk Jóhannesson sem hefur slegið í gegn sem leikari á erlendri grundu. 26.1.2021 15:31
„Drakk á tímabili hálfan lítra af rjóma fyrir svefninn“ Rafn Franklín Johnson einkaþjálfari og heilsusérfræðingur hefur legið yfir öllu sem snýr að heilsu fólks á undanförnum árum var að gefa út bókina Borðum betur. Rafn er nýjasti gesturinn í hlaðvarpi Sölva Tryggvasonar. 26.1.2021 14:31
Íslendingar rifja upp síðustu utanlandsferðina „Viltu segja mér frá seinustu útlandaferðinni þinni?“ 26.1.2021 13:31
Snorri heillaði dómnefndina upp úr skónum í kólumbíska X-Factor Dalvíkingurinn Snorri Eldjárn Hauksson tekur þátt í kólumbíska X-Factor og virðist ætla standa sig vel til að byrja með eins og sést í myndbandi á YouTube en þættirnir byrjuðu seint á síðasta ári. 26.1.2021 11:31
Hættuleg einkaherbergi, sjálfsmorðsáskoranir og einelti Elísabet Ólafsdóttir grunnskólakennari á yngsta stigi og móðir tveggja barna í grunnskóla hefur verulegar áhyggjur af samfélagsmiðlanotkun barna og segir foreldra þurfa að átta sig á hættunni sem fylgir þessu miðlum. 26.1.2021 10:30
Sýnir hvað hann fær greitt fyrir milljón áhorf á YouTube Stjörnufasteignasalinn Erik Conover birtir reglulega fasteignamyndbönd á YouTube síðu sinni þar sem farið er yfir eignir sem aðeins þeir frægu og ríku eiga efni á. 26.1.2021 07:00
„Notaði hana til að reka fólk“ Ásdís Rán Gunnarsdóttir, athafnakona og ein þekktasta fyrirsæta landsins, ræðir um samband sitt við Ruja Ignatova sem hvarf sporlaust af yfirborði jarðar í október 2017 í hlaðvarpinu HæHæ með þeim Hjálmari Erni og Helga Jean. 25.1.2021 15:30
„Hef aldrei á ævinni tárast jafn mikið og síðustu daga“ „Ég er svo þakklát. Eftir viðtalið við mig í Ísland í dag hef ég fengið ótrúlega góð viðbrögð frá fólki. Ég er svo þakklát fyrir allt þetta góða fólk sem hefur hjálpað mér á gríðarlega fallegan hátt,“ skrifar María Ósk Jónsdóttir sem kom fram í Íslandi í dag í síðustu viku en hún greindist með geðhvarfasýki fyrir nokkrum árum og er í dag öryrki. 25.1.2021 14:30
Erpur svaf ekki í þrjá mánuði í miðri ástarsorg „Auðvitað kemur að því að allir verða ástfangnir og alveg rosalega mikið. Ég er að reyna sleppa því en ég klikkaðist,“ segir rapparinn Erpur Eyvindarson sem fjallað var um í Tónlistarmönnunum okkar á Stöð 2 í gær. 25.1.2021 12:31
Stjörnulífið: Útskrift, afmæli og bóndadagurinn Stjörnulífið þessa vikuna litast töluvert af bóndadeginum sem var haldinn hátíðlegur á föstudaginn en þá fengu bændur landsins heldur betur dekur frá mökum sínum. 25.1.2021 11:31