Guðrún Árný syngur í beinni útsendingu frá Hafnarfjarðarkirkju Guðrún Árný syngur og leikur á píanó frá Víðistaðakirkju ásamt unglingakór Hafnarfjarðarkirkju og verður sýnt beint frá viðburðinum hér á Vísi. 12.12.2020 12:45
Svona grillar maður smjörhjúpað hreindýr Grindvíkingurinn Alfreð Fannar Björnsson er án efa mesti dellumaður landsins, tekur allt með trompi hvort sem það snýr að veiðinni, bílasprautun eða öðru. 11.12.2020 15:32
Aldursfriðað hús í Skagafirði fæst gefins Gamla íbúðarhúsið á Höfða í Skagafirði fæst gefins gegn því að vera gert upp á nýjum stað. 11.12.2020 14:30
Hátíðarvegansteik sem gefur Beef Wellington ekkert eftir Í þáttunum Lífið er ljúffengt á Vísi og Stöð 2 Maraþon deila nokkrir af helstu ástríðukokkum landsins litlum sem stórum ráðleggingum varðandi matargerð fyrir jólin. 11.12.2020 13:30
Ábreiða vikunnar: Guðrún Árný tekur Blinding Lights með The Weeknd Guðrún Árný mætti í Magasín á FM957 og tók Blinding Lights í vikunni. 11.12.2020 12:30
Stórglæsileg íbúð í miðju iðnaðarhverfi til sölu á 54 milljónir Við Fiskislóð 45 á Grandanum er til sölu glæsileg þriggja herbergja íbúð í húsi sem skráð er sem atvinnuhúsnæði. 11.12.2020 11:29
Heldur áfram að setja upp skrýtin jólatré Skrýtnustu og skemmtilegustu jólatré landsins voru skoðuð í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. 11.12.2020 10:29
Einstakar og einhleypar um jólin Eftir einstaklega erfitt ár styttist í árið 2021 og bjartari tíma. Bóluefnið hefur verið fundið upp og ætti næsta ár að vera umtalsvert betra. 11.12.2020 07:01
Svona var skemmtiþátturinn Látum jólin ganga Logi Bergmann Eiðsson og Sigrún Ósk Kristjánsdóttir komu sér fyrir á stóra sviði Borgarleikhússins og stýrðu jóla-, skemmti-, tónlistar- og viðtalsþættinum Látum jólin ganga, í beinni útsendingu á Stöð 2 og á Vísi. 10.12.2020 18:41
Stress og geðshræring í lokaspurningunni Í síðasta þætti af Kviss fóru undanúrslitin fram milli Vals og FH. 10.12.2020 15:29