Sara segist hafa flúið Ísland eftir langt ofbeldissamband Sara Piana sem hefur í gegnum árin verið umtöluð á Íslandi, hefur hingað til ekki farið í viðtöl í íslenskum fjölmiðlum, en fannst tími til kominn að segja sögu sína, einkum og sér í lagi þar sem hún er nú alfarið flutt til landsins og ætlar að hefja hér næsta kafla í sínu lífi. 27.11.2020 15:34
Funheitt dagatal Slökkviliðsins komið út Dagatal Slökkviliðsins er komið út en í því má sjá tólf myndir af föngulegum slökkviliðsmönnum og konum. 27.11.2020 14:30
Perry og Hurwitz trúlofuð Leikarinn Matthew Perry og Holly Hurwitz eru trúlofuð en Perry er frægastur fyrir hlutverk sitt í gamanþáttunum Friends en þar fór hann með hlutverk Chandler. 27.11.2020 13:32
Atli fær Grammy-tilnefningu Tónlistarmaðurinn Atli Örvarsson er tilnefndur til Grammy-verðlaunanna fyrir tónlistina í kvikmyndinni Eurovision Song Contest: The Story of Fire and Saga. 27.11.2020 12:31
Kristján kominn með nafn Svölu á úlnliðinn Kristján Einar Sigurbjörnsson lét í vikunni flúra á sig nafn kærustunnar sinnar Svölu Björgvinsdóttur. Einnig fékk hann sé flúr með nafni dóttur sinnar, Aþenu. Bæði nöfnin skreyta nú úlnlið sjómannsins. 27.11.2020 11:31
„Ég var oft hrædd um hann“ Eftir skyndilegt andlát Gísla Rúnars Jónssonar ákvað stjúpdóttir hans Eva Dögg Sigurgeirsdóttir að koma fram opinberlega og ræða á gagnrýninn hátt um stöðu geðheilbrigðismála hér á landi. Gísli Rúnar svipti sig lífi í sumar. 27.11.2020 10:31
„Svo bara kvaddi ég hann og hef aldrei séð hann aftur“ Leikarinn Björgvin Franz Gíslason hefur slegið í gegn í senunni undanfarin ár en í sumar missti hann föður sinn Gísla Rúnar Jónsson, leikara, leikstjóra og handritshöfund en Gísli var sannkölluð þjóðareign. 27.11.2020 07:00
Jón Jónsson vinsælli en klamydía Valur og Afturelding mættust í stórskemmtilegri viðureign í spurningaþættinum Kviss um síðustu helgi. 26.11.2020 15:30
Bað um sálfræðing fyrir blaðamennina Þorbjörg Alda Birkis Marínósdóttir, betur þekkt sem Tobba Marínós, kom með hvelli inn á sjónarsvið íslenskra fjölmiðla. Hún segir að það hafi verið nauðsynlegt að breyta aðeins til þegar hún tók við sem ritstjóri DV. Meðal annars að banna fólk úr kommentakerfum og fleira í þeim dúr. 26.11.2020 14:31
Flúruðu nöfnin á hvort annað Athafnakonan Manuela Ósk Harðardóttir og Eiður Birgisson fengu sér bæði nýtt húðflúr í gær. 26.11.2020 13:31