„Fólk er bara hrætt við okkur af því að við erum konur og við erum margar“ Þuríður Blær Jóhannsdóttir hefur slegið í gegn í vetur í þáttunum Ráðherrann sem var á dagskrá RÚV. Það leikur hún aðstoðarkonu forsætisráðherra sem glímir við geðhvarfasýki. 22.11.2020 10:00
Besti maturinn til að taka með heim í faraldrinum Með hertu samkomubanni undanfarna mánuði hafa veitingastaðir hér á landi þurft að bregða á það ráð að leyfa viðskiptavinum sínum að taka matinn með sér heim. 22.11.2020 09:01
Lára ánægð með að Foden sé kominn aftur í landsliðið: „Ég samgleðst honum innilega“ „Ég samgleðst honum innilega,“ segir Lára Clausen en hún varð nánast heimsfræg eftir að hafa farið í heimsókn til landsliðsmannsins Phil Foden á Hótel Sögu í september. Þá var enska landsliðið í knattspyrnu hér á landi til að keppa við íslenska liðið í Þjóðadeildinni. 20.11.2020 16:13
Innlit í verslunarmiðstöð í Dúbaí sem kostaði 2800 milljarða að byggja Í Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum er verslunarmiðstöð The Dubai mall er næststærsta verslunarmiðstöð heims. 20.11.2020 15:30
Kylie Minogue fer yfir fatastíl sinn frá árinu 1988 Söngkonan Kylie Minogue tók þátt í skemmtilegu myndbandi sem birtist á YouTube-síðu Vogue þar sem hún fer yfir fatastíl sinn frá árinu 1988. 20.11.2020 14:33
Stuðningsmenn Trump „slá í gegn“ Joe Biden, verðandi forseti Bandaríkjanna, fór með sigur af hólmi í Georgíu í forsetakosningunum sem fram fóru fyrr í mánuðinum. Þetta var staðfest eftir að endurtalningu atkvæða lauk í nótt. 20.11.2020 13:31
Arftaki Joe Exotic kærður fyrir dýraníð Jeff Lowe sem kom fram í þáttunum vinsælu Tiger King hefur verið kærður fyrir dýraníð. Þetta kemur fram í frétt BBC. 20.11.2020 12:30
Aldrei meiri dramatík í Kviss KR og Þróttur mættust í 8-liða úrslitum Kviss síðasta laugardag. Keppnin var geysispennandi og var ótrúleg dramatík undir lokin. 20.11.2020 11:32
Valdís hefur komið sér vel fyrir í þrettán fermetra húsi Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi kíkti Vala Matt við hjá Valdísi Evu Hjaltadóttur sem býr í minnsta húsi landsins, aðeins þrettán fermetrar að stærð. 20.11.2020 10:31
Fékk óþægilegar sendingar og menn að banka upp á Selma Björnsdóttir er söngkona, leikkona, leikstjóri og margt fleira. Það má með sanni segja að hún hafi komið Íslandi á Eurovision-kortið þegar hún söng All Out Of Luck árið 1999 og hafnaði í öðru sæti keppninnar í Ísrael. 20.11.2020 07:01