„Einhvern veginn þarf maður að koma sér og öðrum í jólagírinn“ „Við skoðuðum alla möguleika í stöðunni. Reyndum að teikna upp einhverja hólfaskipta skemmtun, rafræna útgáfu af tónleikunum og ég veit ekki hvað.“ 16.11.2020 16:31
Jólaauglýsingin sem margir bíða eftir Undanfarin ár hafa jólaauglýsingar orðið sívinsælar hjá fyrirtækjum um allan heim og keppast þau oft við að gera sem mest úr hátíðunum í sínu kynningarstarfi. 16.11.2020 14:30
Skrautlegt kynlífsatriði Danna og Fríðu Þættirnir Eurogarðurinn hafa slegið í gegn undanfarna mánuði á Stöð 2. Þar er fjallað um hóp af starfsmönnum skemmtigarðsins og ævintýri þeirra. 16.11.2020 13:31
Stjörnulífið: Trúlofun, áhættuleikur og skírn Stjörnulífið þessa helgina heldur áfram að litast af hertum takmörkunum sem tóku gildi á landinu á dögunum og heldur áfram næstu vikurnar. 16.11.2020 11:31
Innlit í lúxusíbúðirnar við Austurhöfn „Þetta umrædda hús er fjölbýlishús sem samanstendur af sjötíu íbúðum og þar af eru fjórar penthouse íbúðir sem er svolítið stórar og tilbúnar til innréttingar.“ 16.11.2020 10:30
„Fann fyrir feimni og hræðslu um að vera dæmd“ Ástrós Rut Sigurðardóttir stóð við hlið eiginmanns síns Bjarka Más Sigvaldasonar sem barðist við krabbamein í sjö ár. 15.11.2020 10:01
Leita að nýjum leigjendum í stað b5 Bankastræti 5 hefur verið auglýst til leigu eins og fram kemur á fasteignavef Vísi. Húsnæðið er í eigu Fasteignafélagsins Eik. Undanfarin ár hefur skemmtistaðurinn b5 verið þar til húsa. 13.11.2020 15:20
Sigur Rós gefur út myndband sem var tekið upp 2002 Sigur Rós gefur í dag út smáskífuna og myndband við Stendur æva sem er annað lagið sem kemur út af plötu þeirra Hrafnagaldur Óðins. 13.11.2020 14:31
Íslensk pör ræða opinskátt um kynlífstækjanotkun Kynlífstækjaverslunin Losti fagnaði eins árs afmæli sínu á dögunum og fengu í tilefni af því íslensk pör til að ræða opinskátt um kynlíf. 13.11.2020 13:29
„Manni líður eins og maður sé að gera eitthvað rangt“ Björg Magnúsdóttir er fjölmiðlakona og handritshöfundur. Hún er ein af þremur höfunda Ráðherrans, átta þátta þáttaröð sem lauk göngu sinni á RÚV um síðustu helgi. 13.11.2020 12:30