Albatross bræður Kylfingurinn Jökull Þorri Sverrisson gerði sér lítið fyrir og fór 13. holuna á Hlíðavelli á tveimur höggum í gærkvöldi eða það sem golfarar þekkja sem albatross. 27.6.2024 12:00
„Fáum að æfa og spila eins og atvinnumenn“ Landsliðskonan Hlín Eiríksdóttir hefur farið á kostum með liði sínu Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í sumar. Hún segist vera á réttum stað á réttum tíma. Stefán Árni Pálsson tekur við. 26.6.2024 09:01
Dæla út bestu kvennaleikmönnum sögunnar en fáir mæta Þorkell Máni Pétursson var gestur Helenu Ólafsdóttur í upphitunarþætti Bestu-markanna í dag. Þar fóru þau saman yfir næstu umferð í deildinni en tíunda umferðin verður leikin í kvöld og á morgun. 25.6.2024 15:01
„Skilur enginn af hverju íþróttirnar eru bara að fá brot af þessum upphæðum“ Framkvæmdastjóri ÍSÍ segir að styrkir til afreksíþrótta þurfi að þrefaldast til að hægt sé að halda úti mannsæmandi afreksstarfi. 25.6.2024 09:30
Álftanes semur við tveggja metra Frakka Alexez Yetna er genginn til liðs við Álftanes og mun leika með liðinu í Subway deild karla á næsta tímabili. 21.6.2024 13:01
„Fótboltinn er grimmur og oft ósanngjarn“ Pálmi Rafn Pálmason mun stýra KR á laugardaginn gegn Víkingum í Bestudeild karla. Greg Ryder var sagt upp störfum í fyrrakvöld. 21.6.2024 09:30
Pálmi stýrir KR að öllum líkindum út tímabilið „Þetta var í rauninni ákvörðun stjórnar knattspyrnudeildar KR í gær, að segja honum upp,“ segir Páll Kristjánsson formaður knattspyrnudeildar í samtali við Vísi. 20.6.2024 13:12
„Ég er ekki stoltur af þessu“ Danijel Djuric, leikmaður Víkings, segist hafa lært mikið af atviki sem átti sér stað eftir leik liðsins á Kópavogsvelli þann 30. maí. Hann var í kjölfarið dæmdur í tveggja leikja bann. 13.6.2024 08:00
Kári Kristján verður áfram með ÍBV: „Tek annað hókípókí með krökkunum“ Línumaðurinn Kári Kristján Kristjánsson ætlar að taka eitt tímabil í viðbót með ÍBV. 12.6.2024 12:31
„Við lendum náttúrulega í því að allt sé rifið upp með rótum“ Jóhann Árni Ólafsson mun þjálfa Hött í Subway-deild karla á næsta tímabili. 9.6.2024 11:29
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent