Gunnar lofaði flúri Í dag kemur út nýtt lag með Gunnar the fifth sem er sólo verkefni Gunnars Valdimarssonar húðflúrlistamanns og málara. Lagið er gert í samvinnu við Ásgeir Trausta. 10.11.2020 11:30
Lyktar- og bragðskyn í ólagi sjö mánuðum eftir smit: „Ef ég finn lykt þá er hún vond“ Söngkonan vinsæla Regína Ósk veiktist illa af kórónuveirunni og er enn að kljást við eftirköstin. Í dag finnur hún ekkert almennilegt bragð af mat og lyktarskynið er allt í rugli, því hlutir sem lyktuðu vel hér áður finnst henni ógeðslegir í dag. 10.11.2020 10:31
Alzheimer sjúklingur og balletdrottning lifnar öll við þegar hún heyrir Svanavatnið Fyrrum balletdrottningin Marta C. Gonzalez lifnar öll við þegar hún heyrir tónlistina úr Svanavatnið eftir Tchaikovsky. 10.11.2020 07:01
Jón Jónsson gefur út lag þar sem hann tilkynnir frestun á tónleikum Tónlistarmaðurinn vinsæli Jón Jónsson ætlaði að standa fyrir stórtónleikum í Eldborg 30. maí síðastliðið vor en vegna útbreiðslu kórónuveirunnar ákvað hann að færa þá fram á haustið og áttu tónleikarnir að fara fram 12. nóvember. 9.11.2020 16:01
Kynlífsherbergin í miðborginni til sölu á þrjátíu milljónir Í sumar greindi Vísir frá því að fyrirtækið Sexroom.is væri komið á markað hér á landi en og var það staðsett í miðborg Reykjavíkur. 9.11.2020 15:30
Háspenna í Kviss 8-liða úrslit spurningaþáttarins Kviss héldu áfram á laugardagskvöldið með stórskemmtilegri viðureign Selfoss og Fylkis. 9.11.2020 14:31
Klara hefur þurft að eiga við eltihrella Klara Ósk Elíasdóttir, betur þekkt sem Klara í Nylon, mætti í yfirheyrslu í Brennslunni á FM957 á dögunum og svaraði þar nokkrum skemmtilegum spurningum. 9.11.2020 13:31
Stjörnulífið: Feður landsins áttu sviðið Stjörnulífið þessa helgina litaðist verulega af hertum takmörkunum sem tóku gildi á landinu á miðnætti á föstudag. Fólk var heilt yfir lítið á faraldsfæti og þurftu að nota ímyndunaraflið til að skemmta sér vel á þessum einkennilegum tímum. 9.11.2020 11:30
Áralangt einelti hafði gríðarleg áhrif: „Var kallaður ógeð og mér var sagt að drepa mig trekk í trekk“ „Það þarf einhver að taka ábyrgð á einelti og þeim skaða sem einelti veldur,“ segir Valgarður Reynisson kennari doktorsnemi og þolandi eineltis en hann hefur bent á um leið að sekta jafnvel foreldra geranda svo það sé meiri hvati fyrir fólk að koma í veg fyrir eineltið. 9.11.2020 10:30
Svarar gagnrýninni á kakóathafnir: „Getur komið upp alls staðar í andlegri vinnu“ Helgi Jean Claessen er nokkuð athyglisverður maður. Hann er á andlega ferðalaginu sem hefur reynst honum vel. 8.11.2020 10:01