Svali mættur aftur til Tenerife: „Sjaldan fengið eins góða þjónustu og núna“ Sigvaldi Kaldalóns eða Svali eins og hann er oftast þekktur sem er mættur aftur til Tenerife þar sem hann hefur búið í nokkur ár. 30.10.2020 11:30
„Þetta er í grunninn fjórir hálfvitar að drekka rauðvín og spila tölvuleiki“ Þeir eru rígfullorðnir menn, feður margra barna og í vinnu. Þeir vita samt ekkert skemmtilegra en að spila tölvuleiki og drekka vín 30.10.2020 10:29
GusGus og Vök í eina sæng í nýju myndband GusGus gefur í dag út nýja smáskífu en hún er unnin í samstarfi við Margréti Rán úr sveitinni Vök. 30.10.2020 10:00
„Skulda engum það að segja að ég sé trans sama hvað er að gerast“ Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir hefur í mörg ár verið ötul talskona hinsegin fólks og er sjálf transkona og kynsegin. Hún er nýjasti gestur Snæbjörns Ragnarssonar í hlaðvarpi hans og fara þau yfir víðan völl í spjallinu. 30.10.2020 07:01
„Snúast að mestu leyti um að bera virðingu fyrir lífinu“ Athafnamaðurinn og sjónvarpsmaðurinn, Ásgeir Kolbeinsson, hefur gert ýmislegt í gegnum tíðina en hann er ef til vill þekktastur fyrir kvikmyndaþáttinn Sjáðu sem hefur verið í sýningu á Stöð 2 undanfarin ár. 29.10.2020 15:31
Ari og Gyða selja 330 fermetra einbýlishús í Garðabænum Ari Edwald forstjóri Mjólkursamsölunnar og Gyða Dan Johansen hafa sett einbýlishús sitt við Einilund í Garðabæ á sölu. 29.10.2020 14:31
Arnór notaði hugleiðslu til að vinna sig út úr þunglyndi Arnór Guðjohnsen einn besti knattspyrnumaður Íslandssögunnar en hann hefur gengið í gegnum margt undanfarin ár sem hann opnar sig um í samtali við Sölva Tryggvason í hlaðvarpi hans. 29.10.2020 13:30
206 íslenskir lagahöfundar sendu inn lag eftir ljóð Hannesar Hafstein Þátttaka í lagakeppni Hannesarholts, Leynist lag í þér? við ljóð Hannesar Hafstein kom skemmtilega á óvart, en 206 lög skiluðu sér í keppnina. 29.10.2020 12:30
Alkóhólismi föður míns hefur litað allt mitt líf Sigrún Ósk Kristjánsdóttir er orðin ein reynslumesta og vinsælasta fjölmiðlakona landsins. Á undanförnum árum hefur hún vakið gríðarlega mikla athygli fyrir þættina Leitin að upprunanum sem hafa verið á dagskrá á Stöð 2. 29.10.2020 11:30
Óskar engum að fá ekki að sjá barnið sitt Halldór Heiðar Hallsson lögmaður er faðir 5 ára stúlku en hann hefur deilt forsjá hennar með barnsmóður sinni undanfarin fjögur ár. 29.10.2020 10:39