Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Sturluðust allir úr gleði þegar mynd­band náðist af Ágústi fara holu í höggi

„Þetta var hreinlega mögnuð tilfinning, ég verð að viðurkenna það. Þetta sló mann alveg og það var lítið sagt í golfbílnum eftir þessa holu, það er smá spennufall sem fylgir þessu,“ segir kylfingurinn Ágúst Freyr Hallsson sem náði því merkilega afreki að fara holu í höggi seint á síðasta ári á 17. holunni á Campoamor á Spáni.

„Stund sann­leikans að renna upp“

Næstu vikurnar verða strembnar hjá Víkingum en liðið leikur bæði í Evrópukeppni, Bestudeildinni og framundan er bikarúrslitaleikur í ágúst.

Tók lang­besta til­boðinu

Guðmundur Þórarinsson hefur samið við lið í Armeníu. Hann segir að á lokametrum ferilsins skipta peningar að sjálfsögðu máli.

Guð­mundur mættur í armenska boltann

Landsliðsmaðurinn Guðmundur Þórarinsson hefur gert eins árs samning við armenska félagið FC Noah með möguleika á eins árs framlengingu. 

Albatross bræður

Kylfingurinn Jökull Þorri Sverrisson gerði sér lítið fyrir og fór 13. holuna á Hlíðavelli á tveimur höggum í gærkvöldi eða það sem golfarar þekkja sem albatross.

„Fáum að æfa og spila eins og at­vinnu­menn“

Landsliðskonan Hlín Eiríksdóttir hefur farið á kostum með liði sínu Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í sumar. Hún segist vera á réttum stað á réttum tíma. Stefán Árni Pálsson tekur við.

Sjá meira