Umfjöllun: Lúxemborg - Ísland 3-1 | Martröð í Lúxemborg Íslenska karlalandsliðið mátti þola ósigur á útivelli gegn Lúxemborg í kvöld. Liðið var slappt bæði andlega og líkamlega. Ísland lenti snemma undir og komst aldrei í takt við eitt eða neitt og úr varð martraðakenndur leikur sem fellur í gleymskunnar dá sem fyrst því það er leikur á mánudag. Lúxemborg vann 3-1 og hefði getað unnið stærra. Það er mikið að hugsa um fyrir Åge Hareide þessa dagana. 8.9.2023 21:43
Reknir af tökustað í Lúx þegar hitað var upp fyrir leikinn Ísland mætir Lúxemborg í undankeppni EM í kvöld á Stade de Luxemborg vellinum. Leikurinn hefst klukkan 18:45. Leikurinn verður í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin klukkan 18:00. 8.9.2023 13:49
Væri gaman að setja afmælisþrennu gegn Lúxemborg „Þetta er mjög mikilvægur leikur, við megum ekki tapa og þurfum að sækja þrjú stig ef við ætlum að taka þátt í þessum riðli, það er bara svoleiðis,“ segir Jóhann Berg Guðmundsson fyrirliði íslenska landsliðsins en liðið mætir Lúxemborg ytra í kvöld og það í undankeppni EM. 8.9.2023 12:01
„Ætlum að sýna þeim hversu góðir í fótbolta við erum“ „Við erum búnir að eiga flotta æfingaviku í Þýskalandi og núna æft einu sinni hér í Lúxemborg. Á þessum tíma höfum við náð að fara yfir fullt af hlutum, góðum hlutum sem við gerðum í síðasta glugga og svo hlutir sem við þurfum að gera á móti Lúxemborg,“ segir Jóhann Berg Guðmundsson fyrirliði Íslands fyrir leikinn gegn Lúxemborg sem fer fram ytra klukkan 18:45 í kvöld. 8.9.2023 08:01
„Munum setja í fimmta gír og sækja á þá alveg frá byrjun“ „Vonandi er þetta hópur sem getur keppt á hæsta stigi fyrir Íslands hönd,“ segir Åge Hareide, landsliðsþjálfari Íslands, eftir æfingu landsliðsins í Lúxemborg í gær. 8.9.2023 07:01
Þrítugsafmæli Birgittu var upp á tíu Fyrsti þátturinn af annarri seríu af LXS var á dagskrá á Stöð 2 í gærkvöldi en í þáttunum er fylgst með skærustu samfélagsmiðlastjörnum landsins. 7.9.2023 10:31
Fjórða þáttaröðin fór af stað með látum Fjórða þáttaröðin af Kviss hóf göngu sína á laugardaginn á Stöð 2 en þar mættust KR og Valur í hörkuviðureign. 6.9.2023 12:31
Eiríkur verður allt upp í ár að ferðast um stóran hluta heimsins á mótorhjóli Eiríkur Viljar Hallgrímsson Kúld stefnir á það að ferðast um stóran hluta heimsins einn á það á mótorhjóli. 6.9.2023 10:30
„Á rosalega erfitt með að skilja við þetta í þessari stöðu“ Pálmi Rafn Pálmason ætlar að koma KR í fremstu röð á nýjan leik. Liðið leikur í þriðju efstu deild á næsta tímabili en hann mun stýra liðinu næstu þrjú árin. 6.9.2023 07:00
Hjálpuðu Reyni að gera hina fullkomnu piparsveinaíbúð Í síðustu viku hóf göngu sína ný þáttaröð af heimilis- og lífstílsþættinum Bætt um betur á Stöð 2. 5.9.2023 12:32