Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Einhverfa sést ekkert“

Kvikmyndagerðarmaðurinn Drómi Hauksson er með einhverfu en hann gerði á dögunum sautján mínútna stuttmynd um það hvernig einhverfir sjá heiminn ólíkt öðrum.

Helstu ein­kennin þvag­leki en geta líka verið hægða- og loft­leki

Ný þáttaröð af Spegilmyndinni á Stöð 2 hóf göngu sína í gærkvöldi. Í þætti gærkvöldsins skoðar Marín Manda ýmsa þætti sem tengjast kvenheilsu, hormónum og hreyfingu og ræðir við áhugaverða einstaklinga um hinar ýmsu leiðir til að bæta heilsu kvenna.

Tvö ár að sætta sig við breytta tilveru eftir Covid

Í lok febrúar þessa árs voru þrjú ár frá fyrsta Covid-19 smitinu hér á landi. Okkur óraði ekki fyrir því sem kom í kjölfarið en það fennir fljótt yfir þann tíma sem við bjuggum við takmarkanir og sóttvarnaraðgerðir.

Mun þyngri, stærri og sterkari leikmenn

Valsmenn ætla sér stór hluti gegn þýska úrvalsdeildarliðinu Göppinghen í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum í Evrópudeildinni. Leikurinn fer fram á Hlíðarenda í kvöld. Liðin mætast síðan aftur eftir viku ytra og með hagstæðum úrslitum á heimavelli er allt hægt.

Sjá meira