Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Má gæi úr Húsa­smiðjunni vera á listanum þínum?

Bannað að hlæja hélt áfram á Stöð 2 á föstudagskvöldið. Þar mættu þau Hjörvar Hafliðason, Egill Einarsson, Rúrik Gíslason, Sigrún Ósk Kristjánsdóttir og Kristín Pétursdóttir í matarboð.

Inn­lit í nýuppgerða í­búð Kára Sverris

Töff aðventuskreytingar þurfa ekki að kosta mikið. Stjörnuljósmyndarinn Kári Sverris sló í gegn á Stöð 2 í þáttunum Bætt um betur með Ragnari Sigurðssyni innanhússarkitekt en nú er Kári að taka í gegn nýja íbúð sína á alveg einstaklega fallegan hátt.

„Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“

Hún talar táknmál, spilar á píanó og syngur eins og engill. Sindri Sindrason fór í morgunkaffi til Svandísar Svavarsdóttur, formanns Vinstri grænna og kynntist hinni hliðinni í Íslandi í dag á Stöð 2 í vikunni.

Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjá­tíu kíló

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins er maður með skoðanir. Fylgi flokksins í könnunum hefur verið nokkuð gott síðustu mánuði en Sindri Sindrason leit við hjá honum á dögunum og fékk sér morgunbollann með honum í Íslandi í dag á Stöð 2.

Þór­dís Elva semur við Þróttara

Þórdís Elva Ágústsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning um að leika með Þrótti á næsta tímabili í Bestu deildinni.

Sjá meira