Kristinn leiðir viðskiptaþróun Carbfix Kristinn Ingi Lárusson hefur verið ráðinn til Carbfix, dótturfyrirtækis Orkuveitu Reykjavíkur. 14.7.2020 10:29
Aftur þykir Boris ruglingslegur Englendingar ættu að klæðast andlitsgrímum við matarinnkaupin til að koma í veg fyrir útbreiðslu kórónuveirunnar, að mati forsætisráðherra Bretlands. 13.7.2020 16:05
Penninn leggur aukna áherslu á leikföng með kaupum á heildsölu Samkeppniseftirlitið gerar engar athugasemdir við það að Penninn kaupi HB heildverslun að fullu. 13.7.2020 14:22
Íslensk erfðagreining skimar áfram næstu vikuna Forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar segir reikning til stjórnvalda vegna skimunarvinnu ekki á borðinu, enn sem komið er. 13.7.2020 12:14
Ekkert innanlandssmit í 10 daga Þrjú smit greindust á landamærunum í gær en á þessari stundu liggur ekki fyrir hvort þau séu virk eða gömul. 13.7.2020 11:58
Guðjón frá Origo til Póstsins Guðjón Ingi Ágústsson segir frábært að hafa gengið til liðs við Póstinn. 13.7.2020 11:29
Icelandair semur um flug til Austur-Evrópu Lettneska flugfélagið airBaltic og hið íslenska Icelandair segjast hafa gert samning um svokallað sammerkt flug félaganna tveggja. 13.7.2020 10:46
Kvikmyndaskólinn flytur 600 metra Kvikmyndaskóli Íslands hyggst flytja starfsemi sína að Suðurlandsbraut 18 13.7.2020 10:31
Semja um nýtt hjúkrunarheimili Sextíu herbergja hjúkrunarheimili mun rísa í Reykjanesbæ, gangi fyrirætlanir hins opinbera og bæjarfélagsins eftir. 13.7.2020 10:09