Óttast að missa vinnuna leiti þau réttar síns Dæmi eru um að útlendingar sem starfa í íslenskri ferðaþjónustu veigri sér við að leita réttar síns, vegna hræðslu við að verða sagt upp störfum. 3.7.2020 12:12
Samverkamaður Epstein flutti boðskap sinn í Hörpu Meðal ræðumanna á Hringborði Norðurslóða í Hörpu árið 2013 var Ghislaine Maxwell, sem var ákærð í gær vegna gruns um aðild að mansali. 3.7.2020 10:45
Páley yfirgefur Vestmannaeyjar fyrir Norðurland eystra Páley Borgþórsdóttir, sem hefur gegnt embætti lögreglustjórans í Vestmannaeyjum, mun taka við sömu stöðu á Norðurlandi Eystra eftir rúma viku. 3.7.2020 09:21
Ríkisstjórn Frakklands hættir Franska forsetahöllin greindi frá því í morgun að Edouard Philippe, forsætisráðherra landsins, hefði sagt starfi sínu lausu - rétt eins og aðrir ráðherrar landsins. 3.7.2020 08:17
Besta helgarveðrið fyrir norðan og í borginni Fólk sem á leið um innsveitir Norðurlands í dag má búast við allt að 20 stiga hita á þeim slóðum. 3.7.2020 07:42
Fjölskyldustæði fyrir barnafólk Forsvarsmenn Krónunnar vinna nú að því að fjölga svokölluðum fjölskyldustæðum fyrir utan verslanir fyrirtækisins. 3.7.2020 07:34
Pólitískir nördar fái loksins samastað Forsetinn tekur á móti fyrstu gestum sínum í kvöld. 3.7.2020 07:00
Geðræktarstöð á Suðurnesjum lokað vegna smits Skjólstæðingur Bjargarinnar, geðræktarmiðstöðvar Suðurnesja, hefur greinst með kórónuveirusmit. Af þeim sökum hafa tíu aðrir notendur Bjargarinnar verið skikkaðir í sóttkví og Björginni verið lokað meðan unnið er að sótthreinsun. 3.7.2020 06:52
Stærsti skjálftinn í rúma viku Jarðskjálftahrinan við mynni Eyjafjarðar er enn yfirstandandi að sögn jarðvísindamanns á Veðurstofunni. 3.7.2020 06:31
Japanskir næturgöltrarar sýkjast í tugavís Annan daginn í röð greindust á annað hundrað kórónuveirusmit í Tókýó, höfuðborg Japans, sem er sagt valda þarlendum heilbrigðisyfirvöldum áhyggjum. 3.7.2020 06:17