Stefán Ó. Jónsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Óvænt sorg Kim Jong-un

Ríkissjónvarp Norður-Kóreu segir að Kim Jong-un, leiðtogi ríkisins, sé í sárum vegna rútuslyss sem varð í landinu á sunnudag.

Einn hryðjuverkamannanna í París sakfelldur

Dómstóll í Belgíu hefur dæmt Sala Abdeslam, eina eftirlifandi sakborninginn sem grunaður er um aðild að hryðjuverkaárásinni í París árið 2015, fyrir að hafa skotið að lögreglumönnum sem reyndu að handtaka hann.

Fjöldahandtökur við Sólheima

Fimm ungmenni voru handtekin í gærkvöldi eftir að lögreglu barst tilkynning um líkamsárás við Sólheima í Reykjavík.

Sjá meira