Katalónar mótmælu konungskomu Filippus Spánarkonungur fékk óblíðar móttökur í fyrstu opinberu heimsókn sinni til Katalóníu síðan gengið var til sjálfstæðiskosninga í héraðinu í október síðastliðnum 26.2.2018 05:44
Hefja byggingu á annað hundrað íbúða í Spöng Fyrsta skóflustungan að 155 nýjum leiguíbúðum sem Bjarg íbúðafélag byggir verður tekin í dag við Móaveg í Spönginni í Reykjavík. 23.2.2018 08:21
Lægðin orðin „mjög myndarleg“ eftir hádegi Gular viðvaranir taka gildi um allt land síðdegis í dag þegar suðaustanstormur gengur yfir landið. Það gengur í 18 til 25 m/s seinnipartinn með slyddu og síðar rigningu en búist er við talsverðru úrkoma sunnan- og vestanlands. 23.2.2018 07:12
Skaðlegt tönnum að sötra og narta Að sötra ávaxtate og aðra sýrumyndandi drykki getur haft slæmar afleiðingar fyrir tennur og glerjunginn ef marka má niðurstöður rannsóknarhóps úr Kings College í Lundúnum. 23.2.2018 06:59
Sunna til Sevilla Sunna Elvira Þorkeldóttir, sem lamaðist eftir fall í Malaga á Spáni þann 17. janúar síðastliðinn, verður flutt til Sevilla í dag. 23.2.2018 06:34
Vilja rífa húsið á Kirkjusandi Íslandsbanki hefur farið þess á leit við Reykjavíkurborg að fá að hefja framkvæmdir á lóð fyrirtækisins við Kirkjusand. 23.2.2018 05:57
Grundvallarbreytingar á veðrinu í vændum Veðurkerfi gærdagsins hefur enn ekki yfirgefið okkur alveg. 22.2.2018 08:37
„Mig langar ekki að heyra neitt um Íslandsferðina þína nema þú snúir aftur með svona myndefni“ Blaðamaðurinn Andrew Liszewski er kominn með upp í kok af myndum og myndskeiðum frá Íslandsferðum vina sinna. 22.2.2018 07:36
Vegir víða í slæmu ástandi eftir veðurofsann Vegagerðin varar við margvíslegum hættum sem ökumenn gætu rekið sig á við akstur sinn í dag. 22.2.2018 06:52