Stefán Ó. Jónsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Katalónar mótmælu konungskomu

Filippus Spánarkonungur fékk óblíðar móttökur í fyrstu opinberu heimsókn sinni til Katalóníu síðan gengið var til sjálfstæðiskosninga í héraðinu í október síðastliðnum

Lægðin orðin „mjög myndarleg“ eftir hádegi

Gular viðvaranir taka gildi um allt land síðdegis í dag þegar suðaustanstormur gengur yfir landið. Það gengur í 18 til 25 m/s seinnipartinn með slyddu og síðar rigningu en búist er við talsverðru úrkoma sunnan- og vestanlands.

Skaðlegt tönnum að sötra og narta

Að sötra ávaxtate og aðra sýrumyndandi drykki getur haft slæmar afleiðingar fyrir tennur og glerjunginn ef marka má niðurstöður rannsóknarhóps úr Kings College í Lundúnum.

Sunna til Sevilla

Sunna Elvira Þorkeldóttir, sem lamaðist eftir fall í Malaga á Spáni þann 17. janúar síðastliðinn, verður flutt til Sevilla í dag.

Vilja rífa húsið á Kirkjusandi

Íslandsbanki hefur farið þess á leit við Reykjavíkurborg að fá að hefja framkvæmdir á lóð fyrirtækisins við Kirkjusand.

WOW bruggar bjór

Bjórinn er sagður maltaður en að finna megi blómakeim af humlunum.

Sjá meira