Áfram nötrar jörð í Grímsey Tveir skjálftar yfir 3 að stærð hafa mælst við eyjuna síðastliðnn sólarhring. 15.2.2018 07:59
Óvissustig við Súðavík vegna snjóflóðahættu Mikil hætta er talin á snjóflóðum á norðanverðum Vestfjörðum. 15.2.2018 07:24
Óhugnanlegar færslur á samfélagsmiðlum í aðdraganda árásarinnar Maðurinn sem nú er í haldi lögreglunnar vegna skotárásarinnar í Parkland í Flórída er sagður heita Nikolas Cruz og vera 19 ára gamall. 15.2.2018 06:45
150 viðskiptafræðingar og 54 lögfræðingar mæla göturnar Rúmlega 1100 háskólamenntaðir voru atvinnulausir í janúar ef marka má skrá Vinnumálastofnunar. 15.2.2018 06:26
Segir skilið við Oxfam eftir vændishneykslið Leikkonan Minnie Driver hefur ákveðið að hætta sem sendiherra hjálparsamtakanna Oxfam. 14.2.2018 08:12
Lægð dagsins annars eðlis Alls ekkert ferðaveður verður syðst á landinu í dag, frá Hvolsvelli og austur fyrir Öræfi. Á þeim slóðum getur slegið í ofsaveður þegar hæst stendur 14.2.2018 06:55
Lokað á Hellisheiði og Kjalarnesi Hellisheiðin er lokuð nú í morgunsárið sem og þjóðvegur 1 frá Hvolsvelli að Jökulsárlóni. 14.2.2018 06:41
Sparkaði í erlenda ferðamenn Karlmaður í annarlegu ástandi réðst á erlenda ferðamenn í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi. 14.2.2018 06:34
Hinrik prins látinn Hinrik prins, eiginmaður Margrétar Þórhildar Danadrottningar er látinn, 83 ára að aldri. Hann andaðist í svefni átján mínútur yfir tólf í nótt að íslenskum tíma í höllinni í Fredensborg á Norður Sjálandi. 14.2.2018 06:27