Bein útsending: Íslensku stelpurnar í hörkubaráttu um Crossfit-titilinn Næst síðasti keppnisdagurinn á heimsleikunum í Crossfit hefst klukkan 17. 5.8.2017 22:00
„Fáránlegt“ að Íslendingum sé mismunað á Akureyri Viðskiptavinur tjaldsvæðisins á Akureyri segir fáránlegt að Íslendingar þurfti að greiða þrjár nætur á tjaldsvæðinu á Þórunnarstræti en erlendir ferðamenn geti greitt fyrir eina nú um helgina. 5.8.2017 12:36
Bein útsending: Íslendingarnir taka á því á öðrum degi heimsleikanna í Crossfit Annar keppnisdagur á heimsleikunum í CrossFit fer fram í dag og Vísir mun sýna beint frá herlegheitunum. Fyrsta æfing hefst klukkan 15. 4.8.2017 21:15
Ungir Framsóknarmenn fjarlægja sig frá Sveinbjörgu Birnu Stjórn Sambands ungra Framsóknarmanna mótmælir harðlega ummælum Sveinbjargar Birnu Sveinbjörnsdóttur um menntun barna hælisleitenda. 3.8.2017 09:42
„Það var blóð og brotin hjól út um allt“ Erla Sigurlaug Sigurðardóttir var ein þeirra sem slasaðist alvarlega í keppni í Gullhringnum á Laugarvatni um helgina. 10.7.2017 19:00
Halldór Viðar Sanne neitaði sök Hann er ákærður fyrir fjársvik, tilraun til fjársvika og fjárdrátts. 8.7.2017 09:15
Eldur á Egilsstöðum Eldur kom upp í veitingastaðnum Salt Cafe & Bistro á Egilsstöðum nú í morgun. 5.7.2017 11:08
Costco-bensínið er lyfleysa Hinn meinti eldsneytissparnaður sem kaupendur Costco-bensíns greina frá á samfélagsmiðlum er tilkominn vegna annarra þátta en eldsneytisins sjálfs. 29.6.2017 10:30
Steypa sér niður Goðafoss á kajökum: „Nepalar eru bestu ræðarar sem þú finnur“ Hópar ræðara stunda það að steypa sér niður Goðafoss á kajökum, sér og öðrum til skemmtunar en fossinn er um 9 til 17 metra hár. 28.6.2017 10:27