Kanna þrjár aðrar mögulegar skýringar á hrapi þotunnar Írönsk yfirvöld hafa boðið Boeing flugvélaframleiðandanum að vera þátttakandi í rannsókninni á flugslysinu í Teherean fyrr í þessari viku. 10.1.2020 06:45
Gular og appelsínugular viðvaranir frá hádegi Veðurstofan hefur boðað gula veðurviðvörun vegna hvassviðris fyrir Faxaflóa í dag. 10.1.2020 06:10
Steinar Fjeldsted ráðinn til Músíktilrauna Steinar Fjeldsted, ritstjóri Albumm.is og einn stofnmeðlima sveitarinnar Quarashi, hefur verið ráðinn verkefnastjóri Músíktilrauna. 9.1.2020 14:13
Viðskiptin 2019: WOW, þrot og takkaskór Viðskiptaárið 2019 var fjölbreytt og forvitnilegt. Hér er drepið á því áhugaverðasta sem átti sér stað í viðskiptalífinu á síðasta ári. 29.12.2019 09:30
Konur „óumdeilanlega betri“ en karlar Þrátt fyrir að konur séu ekki fullkomnar eru þær óumdeilanlega betri en karlmenn, að sögn Barack Obama fyrrverandi Bandaríkjaforseta. 16.12.2019 08:43
Skotárás í Uppsölum Tver menn voru skotnir í Stenhagen, vestur af Uppsölum, í gærkvöldi. 16.12.2019 08:01
Lendir í Keflavík vegna reyks um borð Flugvél frá bandaríska flugfélaginu Delta hefur verið stefnt að Keflavíkurflugvelli. 16.12.2019 07:37
Skagfirðingar vöknuðu í rafmagnsleysi Rafmagnslaust er í Skagafirði og þá leysti aðveitustöðin í Hrútatungu út aftur í nótt. 16.12.2019 06:46
Fossblæddi eftir fall í gegnum rúðu Maður var fluttur á slysadeild í nótt eftir að hafa fallið í gegnum rúðu verslunar. 16.12.2019 06:25
Rúmlega 100 skjálftar frá miðnætti Á annað hundrað skjálfta hafa mælst á Suðurnesjum frá miðnætti, þar af þrír af stærðinni 3 og einn af stærðinni 2,9. A 16.12.2019 06:07