Íbúðaverð heldur áfram að hækka Íbúðaverð hækkaði um 0,5% milli mánaða í október og er þetta þriðji mánuðurinn í röð þar sem íbúðaverð hækkar meira en um hálft prósentustig milli mánaða. 20.11.2019 10:42
Lýsir nektarsenunum í Game of Thrones sem hryllilegum Breska leikkonan Emilia Clarke sem fór með eitt af aðalhlutverkunum í hinum vinsælu sjónvarpsþáttum Game of Thrones segir að henni hafi liðið illa þegar verið var að taka sumar af nektarsenunum í þáttunum. 20.11.2019 10:15
Maltneskur viðskiptajöfur handtekinn á snekkju sinni Lögreglan á Möltu hefur handtekið viðskiptajöfurinn Yorgen Fenech. Hann var handtekinn í morgun klukkan hálfsex að staðartíma þar sem hann dvaldi um borð í snekkju sinni skammt í Portomaso á Möltu. 20.11.2019 08:38
Sinubruni á Bíldudal Snemma morguns síðastliðinn mánudag barst lögreglunni á Vestfjörðum tilkynning um sinubruna á Bíldudal. 18.11.2019 15:45
Yfirmaður peningaþvættisdeildar DNB sagði upp störfum í haust Roar Østby, sem var yfirmaður peningaþvættisdeildar norska bankans DNS, sagði upp störfum í haust. Annar starfsmaður deildarinnar, Hege Hagen, fékk stöðuhækkun og tók við sem yfirmaður. 18.11.2019 15:15
Þorsteinn Már segir af sér sem stjórnarformaður Framherja Þorsteinn Már Baldvinsson, einn stærsti eigandi útgerðarfyrirtækisins Samherja og fyrrverandi forstjóri fyrirtækisins, hefur sagt af sér sem stjórnarformaður útgerðarfélagsins Framherja í Færeyjum. 18.11.2019 14:01
„Óbærilegt viðtal“ sem vekur upp margar spurningar innan konungsfjölskyldunnar Um fátt hefur verið meira rætt í breskum fjölmiðlum um helgina en viðtal BBC Newsnight við Andrés prins sem sýnt var síðastliðið laugardagskvöld. 18.11.2019 13:00
Ritstjóri New York Times segir Trump hafa stofnað lífi blaðamanna í hættu Ritstjóri bandaríska dagblaðsins New York Times, Dean Baquet, sakar Donald Trump Bandaríkjaforseta um að stofna lífi blaðamanna blaðsins í hættu þar sem forsetinn útsetji þá fyrir svívirðingum og misnotkun og lýsi þeim sem óvinum fólksins. 18.11.2019 10:30
Namibíumenn móðguðust vegna íslenska lambakjötsins Svo virðist sem að þáverandi sjávarútvegsráðherra Namibíu, Bernhard Esau, og aðrir embættismenn hafi móðgast þegar þeir fengu íslenskt lambakjöt að borða í heimsókn sinni um borð í togara Samherja, Heinaste, í maí árið 2016. 15.11.2019 09:55
Við stýrið undir áhrifum með þýfi og hníf Ökumaður sem stöðvaður var í vikunni við hefðbundið eftirlit lögreglunnar á Suðurnesjum á Reykjanesbraut grunaður um fíkniefnaakstur reyndist vera undir áhrifum amfetamíns. 15.11.2019 08:59
Liv sakar Guðjón um sögufölsun: „Það stappar nærri siðblindu ef hann trúir þessu sjálfur“ Viðskipti innlent