Dreymir um 2000 mánaðarlega Ljósavini Fyrr í þessum mánuði fór af stað vitundarvakning Ljóssins. Ljósið er endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda og aðstandendur þeirra. 26.5.2019 12:00
Vilja gera kynfræðslu notendavænni og aðgengilegri með nýju appi Let‘s Talk About Sex heitir nýtt kynfræðsluvefapp sem fjórir nýútskrifaðir nemendur úr vefþróun frá Vefskólanum hönnuðu, forrituðu og settu á laggirnar sem lokaverkefni sitt við skólann. 24.5.2019 13:00
Blóði drifnar blekkingar þeirrar sem sögð var næsti Steve Jobs Saga Elizabeth Holmes er um margt ótrúleg. 19 ára stofnaði hún fyrirtæki sem metið var á níu milljarða dollara árið 2014 en í dag er hún alræmd í frumkvöðla- og tæknigeiranum enda sætir hún ákæru fyrir fjársvik. 24.5.2019 08:00
Bakkavararbróðir á topp Everest með fyrsta Íslendingnum sem toppar tvisvar Lýður Guðmundsson, annar tveggja bræðra sem jafnan er kenndur við fyrirtækið Bakkavör, komst á topp Everest, hæsta tind heims, í morgun með Leifi Erni Svavarssyni sem var að toppa tindinn í annað sinn. 23.5.2019 08:51
Bjarni Ármannsson áttundi Íslendingurinn sem kemst á topp Everest Bjarni Ármannsson, fyrrverandi forstjóri Glitnis og núverandi forstjóri Iceland Seafood, varð í morgun áttundi Íslendingurinn sem nær því afreki að komast á topp Everest-fjalls í Nepal sem er hæst tindur heims. 23.5.2019 07:41
Segja öfga hægri hópa dreifa hatri til milljóna Evrópu Aktívistasamtökin Avaaz segja öfga hægri hópa hafa dreift falsfréttum og hatursorðræðu til milljóna Evrópubúa á Facebook í aðdraganda Evrópuþingskosninganna sem hefjast næstkomandi fimmtudag. 22.5.2019 08:00
Ekki fallist á endurupptöku í máli Jóns Ásgeirs og Tryggva Hæstiréttur vísaði í dag frá endurupptökubeiðni Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og Tryggva jónssonar í máli sem tengist skattalagabrotum þeirra vegna reksturs Baugs og fjárfestingafélagsins Gaums. 21.5.2019 10:45
Magnús Geir hrökk í kút þegar Hatarar veifuðu palestínsku borðunum Magnús Geir Þórðarson, útvarpsstjóri, viðurkennir að hann hafi hrokkið svolítið í kút þegar hann sá liðsmenn Hatara veifa palestínsku borðunum í stigagjöfinni á laugardagskvöldið. Hann er engu að síður mjög sáttur við framlag Íslands og segir Hatara stórkostlegan gjörningahóp. 21.5.2019 08:00
Tildrög rútuslyssins í Öræfum enn til rannsóknar Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi, segir að tildrög rútuslyssins í Öræfum síðastliðinn fimmtudag séu enn til rannsóknar. 20.5.2019 16:05
Þrír menn ákærðir fyrir að nauðga stúlku Héraðssaksóknari hefur ákært þrjá menn fyrir nauðgun og verður málið gegn þeim þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur næstkomandi mánudag. 20.5.2019 14:51