Ferðalangur tekinn í Leifsstöð með þrettán grömm af kannabis Erlendur ferðamaður sem handtekinn var í Leifsstöð nýlega vegna gruns um að hann væri með þrettán grömm af ætluðuð kannabisefnum í fórum sínum. 11.4.2018 12:46
Á þriðja hundrað létust í flugslysi í Alsír Um var að ræða herflugvél af gerðinni Il-76 með hermenn um borð en vélin brotlenti skömmu eftir flugtak frá herstöðinni í Boufarik í norðuhluta Alsír. 11.4.2018 12:19
Óljóst hvernig staðið verður að ráðningu á nýjum framkvæmdastjóra Barnaverndar Reykjavíkur Regína Ásvaldsdóttir, sviðsstjóri á velferðarsviði Reykjavíkurborgar, segir að eftirsjá sé af Halldóru Dröfn Gunnarsdóttur úr starfi framkvæmdastjóra Barnaverndar Reykjavíkur. 11.4.2018 11:48
Framkvæmdastjóri Barnaverndar Reykjavíkur hættir Halldóra Dröfn Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri Barnaverndar Reykjavíkur, mun láta af störfum í sumar en hún sagði starfi sínu lausu fyrir mánaðamót. 11.4.2018 08:48
Vinir Hauks mótmæltu á pöllum Alþingis: „Hjálpið okkur í þessu“ Vinir Hauks Hilmarssonar, sem talið er að hafi fallið í átökum í Sýrlandi fyrr á árinu, mótmæltu á pöllum Alþingis á þingfundi á þriðja tímanum í dag. 10.4.2018 15:22
Tilkomumikið sjónarspil hjá kraftmikilli Björk Fyrri tónleikar Bjarkar af tveimur sem hún heldur í Háskólabíói nú í vikunni fóru fram í gærkvöldi. 10.4.2018 15:00
Einn alvarlega slasaður eftir umferðarslys á Nýbýlavegi Annar þeirra sem fluttur var á slysadeild eftir alvarlegt umferðarslys á Nýbýlavegi sem varð á níunda tímanum í morgun er alvarlega slasaður. 10.4.2018 10:40
Nýbýlavegur lokaður um óákveðinn tíma vegna alvarlegs umferðarslyss Umferðarslys varð á Nýbýlaveg við Furugrund klukkan 8:44 í morgun. 10.4.2018 09:02
Fasteignaverð hækkað mikið í stærri bæjum úti á landi Þegar litið er á hækkun fasteignaverðs á einu ári, það er frá fyrsta ársfjórðungi 2017 til fyrsta ársfjórðungs 2018, kemur í ljós að hún hefur verið mun meiri í fjórum stærstu bæjum landsins en Reykjavík. 10.4.2018 08:54
Forsætisráðherra útilokar ekki gjaldtöku í vegakerfinu Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, kveðst ekki útiloka gjaldtöku í vegakerfinu á leiðum þar sem aðrar leiðir eru í boði, það er að segja þar sem hægt er að komast á áfangastað á annarri leið en þeirri sem þarf að borga fyrir, líkt og er raunin með Hvalfjarðargöng. 9.4.2018 15:53