Nemendur Harvard hlógu að örlögum Gunnars á Hlíðarenda Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, var vel tekið í Harvard-háskóla í kvöld þar sem hann hélt fyrirlestur undir yfirskriftinni "Lessons from Iceland: A Nation Striving to Punch Above Its Weight in a Globalized World“. 26.1.2018 23:59
UEFA lokar á fyrirlestur forseta Íslands við Harvard Fyrirlestur Guðna var sýndur í beinni útsendingu Youtube-síðu stjórnmálastofnunar Harvard Kennedy-skólans og var klippan af landsliðinu sýnd í útsendingunni. 26.1.2018 23:25
Tóku myndbandið við Kúst og fæjó upp hjá Eddu Björgvins: „Tími miðaldra kvenna er kominn“ Hljómsveitin Heimilistónar sem á eitt af þeim tíu lögum sem keppa í Söngvakeppninni í ár um að verða framlag Íslands í Eurovision hefur gefið út myndband við lagið sem heitir Kúst og fæjó. 26.1.2018 23:00
Einn látinn eftir skotárás í miðborg Amsterdam Lögreglan í Amsterdam hefur staðfest að einn sé látinn eftir skotárás í miðborg Amsterdam og tveir særðir. 26.1.2018 22:00
Vísir heiðraður á Íslensku vefverðlaununum Vefur Nova var í kvöld valinn vefur ársins 2017 á Íslensku vefverðlaununum sem fóru fram í Silfurbergi í Hörpu. Vísir.is var valinn efnis-og fréttaveita ársins. 26.1.2018 21:00
Bein útsending: Forseti Íslands flytur fyrirlestur í Harvard Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og kona hans, Eliza Reid, eru nú stödd í Harvard-háskóla í Bandaríkjunum. 26.1.2018 20:30
Meirihluti Íslendinga hlynntur Borgarlínunni Fleiri Íslendingar á aldrinum 18 til 75 ára eru hlynntir en andvígir Borgarlínunni samkvæmt könnun sem rannsóknarfyrirtækið Maskína framkvæmdi á dögunum. 26.1.2018 19:18
Fimm og hálfs árs fangelsi fyrir tilraun til manndráps Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag Anton Örn Guðnason í fimm og hálfs árs fangelsi fyrir tilraun til manndráps og líkamsárás í október í fyrra er hann stakk mann í kviðinn með hnífi. 26.1.2018 18:14
„Óeirðir“ í frönskum matvöruverslunum vegna Nutella 70 prósent afsláttur sem franska verslunarkeðjan Intermarché hefur boðið af súkkulaðismjörinu Nutella undanfarið hefur leitt til handalögmála þar sem viðskiptavinir hafa bókstaflega slegist um krukkur af þessu gómsæta áleggi. 25.1.2018 23:34