Ákærður fyrir manndráp á Hagamel Héraðssaksóknari hefur ákært 38 ára gamlan karlmann frá Jemen fyrir manndrápið á Sanitu Brauna á heimili hennar á Hagamel í september síðastliðnum. 18.12.2017 10:45
Fljúgandi hálka á Akureyri og víða annars staðar á Norðurlandi Lögreglan á Norðurlandi eystra vekur athygli á því mjög hált er nú víða í umdæminu, meðal annars á Akureyri. 18.12.2017 09:59
Tengja mikla fjölgun við Fósturbörn Tólf einstaklingar lögðu inn beiðni hjá Borgarskjalasafni Reykjavíkur um aðgang að skjölum er varða þeirra eigin barnaverndarmál í október og nóvember. 18.12.2017 09:00
Kom á óvart hversu ósvífin ísraelsk stjórnvöld eru í að gera daglegt líf Palestínumanna erfitt Mist Rúnarsdóttir, íslensk kona sem dvaldi í sjö vikur í Palestínu í haust segist að sjálfsögðu hafa vitað að lífið í hernumdu landi væri ekki auðvelt en það hafi engu að síður komið á óvart hversu mikið óréttlætið er og hvað það er alls staðar. 17.12.2017 10:00
Harry og Meghan ganga í það heilaga þann 19. maí Harry Bretaprins og bandaríska leikkona Meghan Markle munu ganga í það heilaga þann 19. maí 2018. 15.12.2017 13:33
Skarphéðinn Berg skipaður ferðamálastjóri Skarphéðinn Berg Steinarsson hefur verið skipaður ferðamálastjóri til næstu fimm ára. 15.12.2017 12:10
Friðarverðlaunahafar Nóbels: „Finnst Íslendingum þeir öruggari þegar þeir vita að Trump er með fingurinn á þessum takka?“ Ray Acheson og Tim Wright, fulltrúar ICAN, handhafa friðarverðlauna Nóbels, í ítarlegu viðtali við Vísi. 15.12.2017 11:30
„Allur almenningur er illa svikinn af fjárlagafrumvarpi Katrínar Jakobsdóttur“ Samfylkingin gagnrýnir sérstaklega skort á á velferðaráherslum í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar. 14.12.2017 12:54
Nói Síríus innkallar Piparkúlur Nói Síríus þarf að innkalla Piparkúlur með best fyrir dagsetningunni 24.05.2019 þar sem ofnæmisvalds er ekki getið á umbúðum sælgætisins. 14.12.2017 11:09
Heildarhækkunin til heilbrigðismála ríflega 21 milljarður króna Heildarhækkun framlaga til heilbrigðismála milli fjárlaga 2017 og 2018 er ríflega 21 milljarður króna. 14.12.2017 10:06