Bein útsending: Ráðuneyti Bjarna lætur af störfum og ríkisstjórn Katrínar tekur við Vísir sýnir beint frá ríkisráðsfundum á Bessastöðum sem fara fram nú síðdegis. 30.11.2017 13:15
Þetta er ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Sex karlar og fimm konur skipa nýja ríkisstjórn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks sem tekur við völdum í dag. 30.11.2017 12:47
Kristján Þór verður sjávarútvegs-og landbúnaðarráðherra Jón Gunnarsson fær ekki ráðherraembætti. 30.11.2017 12:30
Ásmundur Einar Daðason verður félagsmálaráðherra Ásmundur Einar Daðason verður félagsmálaráðherra í nýrri ríkisstjórn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins. 30.11.2017 12:23
Guðmundur Ingi Guðbrandsson verður ráðherra utan þings Þetta tilkynnti Katrín Jakobsdóttir nú rétt í þessu. 30.11.2017 12:06
Katrín Jakobsdóttir: „Nýr tónn að þessir flokkar setjist niður og skrifi sáttmála“ Það lá vel á formönnum Vinstri grænna, Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins í Listasafni Íslands klukkan 10 í morgun þegar þeir kynntu og undirrituðu stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar. 30.11.2017 11:20
Bein útsending: Stjórnarsáttmálinn kynntur Formenn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins kynna og undirrita stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar. 30.11.2017 09:15
Dæmdur í 18 ára fangelsi fyrir að myrða stjúpdóttur sína með öxi Héraðsdómurinn í Värmlandi í Svíþjóð hefur dæmt 36 ára gamlan karlmann í 18 ára fangelsi fyrir að myrða stjúpdóttur í maí síðastliðnum en hún var 21 árs gömul þegar morðið var framið. 28.11.2017 15:19
„Harmleikur tveggja systra og viðkvæmra sála“ Málflutningur í máli ákæruvaldsins gegn Malín Brand fór fram fyrir Hæstarétti í morgun. 28.11.2017 13:00