Áfram fundað um stjórnarmyndun í dag Formenn Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Vinstri grænna munu eiga fund fyrir hádegi í dag í formlegum viðræðum flokkanna þriggja um myndun ríkisstjórnar. 15.11.2017 09:53
Óbreyttir stýrivextir Seðlabanka Íslands Meginvextir bankans, það er vextir bankans á sjö daga bundnum innlánum, verða áfram 4,25 prósent. 15.11.2017 09:07
Lögreglan leitar að manni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ná tali af manninum á meðfylgjandi mynd vegna máls sem hún hefur til meðferðar. 15.11.2017 08:58
Ríkið dæmt til að endurgreiða útboðsgjald upp á 355 milljónir Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag íslenska ríkið til að endurgreiða þremur fyrirtækjum, Högum, Sælkeradreifingu og Innness, alls um 355 milljónir króna í oftekið útboðsgjald vegna innflutnings á búvörum. 14.11.2017 15:23
Þyrlu Gæslunnar snúið við í tvígang vegna umferðarslyss á Suðurlandsvegi Þyrla Landhelgisgæslunnar er nú á leiðinni að sækja slasaða manneskju eftir alvarlegt umferðarslys sem varð á Suðurlandsvegi austan við Skóga á öðrum tímanum í dag. 14.11.2017 14:51
Umferðartafir vegna grjóts sem hrundi af vörubíl Umferðartafir hafa verið á Miklubrautinni síðasta klukkutímann eða svo vegna grjóts sem hrundi af vörubíl á götuna. 14.11.2017 14:07
Alvarlegt umferðarslys á Skógasandi Alvarlegt umferðarslys varð á Suðurlandsvegi nú á öðrum tímanum í dag þegar tveir bílar skullu saman á veginum. 14.11.2017 13:44
Kæmi þægilega á óvart ef stjórnarsamstarfið gengur snurðulaust fyrir sig Guðmundur Hálfdánarson, prófessor í sagnfræði, segir það ákveðið stílbrot í íslenskum stjórnmálum ef flokkarnir sem eru lengst til hægri og vinstri, Sjálfstæðisflokkur og Vinstri græn, fara saman í ríkisstjórn. 14.11.2017 13:15
Sláandi tölur í nýrri skýrslu sem sýnir að bilið milli ríkra og fátækra heldur áfram að breikka Ríkasta eina prósent jarðarbúa á jafnmikinn auð og fátækari helmingur jarðarbúa sem telur 3,8 milljarða manna. 14.11.2017 10:20
Formlegar stjórnarmyndunarviðræður hafnar Formlegar stjórnarmyndunarviðræður Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokk og Vinstri grænna hófust í morgun. 14.11.2017 09:52