Hátt spennustig, ruslið sem ekki er hægt að endurvinna og kvennavaka Þrettán Íslendingar eru staddir í Íran og Ísrael og eru í sambandi við utanríkisráðuneytið. Þar af eru níu í Íran þaðan sem ekki eru skipulagðir brottflutningar. Ekkert lát er á árásum á milli ríkjanna tveggja og hafa Ísraelar heitið frekari hefndum en enn er óvíst um þátttöku Bandaríkjanna í hernaðinum. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Sýnar. 19.6.2025 18:07
Gerir ráð fyrir að ljúka þingstörfum fyrir mánaðamót Forseti Alþingis gerir ráð fyrir að þingstörfum ljúki fyrir mánaðarmót. Hún segir þó stefna í langa umræðu um veiðigjöldin sem verði afgreidd fyrir sumarhlé 19.6.2025 12:59
Íslendingar sem vilja komast heim, háhyrningatorfa og blokkamyndun Hópur Íslendinga hefur óskað eftir aðstoð stjórnvalda við að komast frá Íran og Ísrael. Utanríkisráðherra segir stöðuna eldfima en Bandaríkjaforseti gefur óljós svör um hvort hann hyggist blanda sér í deiluna. Fjallað verðum málið í kvöldfréttum Sýnar. 18.6.2025 18:02
Einar horfir til hægri Borgarstjórnarflokkur Framsóknar myndi þurrkast út ef gengið yrði til kosninga í dag samkvæmt nýrri könnun Gallup. Oddviti flokksins segist ósáttur við niðurstöðuna og telur uppi skýrt ákall um nýjan meirihluta til hægri. 18.6.2025 13:19
Hótelharmleikur, áfengisleyfi í ólagi og hittaramessa Frönsku ferðamennirnir sem fundust látnir á Edition hótelinu í Reykjavík voru búsettir á Írlandi. Lögregla segir skýrari mynd komna á atburðina aðfaranótt laugardags, rannsókn málsins sé hinsvegar á frumstigi og mikil vinna framundan. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Sýnar. 16.6.2025 18:03
Aftur hafin leit að Madeleine McCann Leit að Madeleine McCann sem hvarf fyrir átján árum var tekin upp að nýju í morgun. Þýska og portúgalska lögreglan standa saman að aðgerðinni og leitað verður fram á föstudag. 3.6.2025 20:00
Lömb á kafi, útlendingaumræðan og Brynjar Karl í beinni onskuveður var víðast hvar um land í dag og bitnaði einna helst á sauðfjárbændum og ferðamönnum á tjaldsvæðum sem ráku upp stór augu þegar að fannhvít jörð blasti við í morgun. Kindur aðstoðuðu sauðfjárbændur við að finna afkvæmi sín sem fennt hafði yfir. Við sjáum myndir af sumarsnjókomu, ræðum við bændur og verðum í beinni með veðurfræðingi í kvöldfréttum Stöðvar 2. 3.6.2025 18:02
Víðir um mál Oscars: „Réttur okkar þingmanna að hafa skoðun“ Formaður allsherjar- og menntamálanefndar segist hafa tekið sjálfstæða ákvörðun um að hafa samband við Útlendingastofnun og láta vita af því að hinn sautján ára gamli Oscar fengi líklega ríkisborgararétt. Brottflutningur sem átti að fara fram í dag hafi hvorki verið góð meðferð á skattfé né einstaklingi í ljósi stöðunnar. 3.6.2025 12:20
Óveður, yfirlið á tónleikum og málahali Óvissustigi Almannavarna hefur verið lýst yfir vegna norðanáhlaups sem spáð er næsta sólarhringinn. Búist er við samgöngutruflunum og fólk er hvatt til að fylgjast vel með veðurspám. Við ræðum við bónda sem er að búa sig undir veðrið og verðum í beinni frá Vegagerðinni í kvöldfréttum Stöðvar 2. 2.6.2025 18:00
Bensínbrúsar inni í íbúðinni Tveir karlmenn eru látnir eftir eldsvoða í kjallaraíbúð á Hjarðarhaga og sá þriðji er alvarlega slasaður. Samkvæmt heimildum voru bensínbrúsar inni í íbúðinni og lögregla rannsakar meðal annars hvort um íkveikju hafi verið að ræða. 23.5.2025 18:47