Fréttamaður

Svava Marín Óskarsdóttir

Svava Marín er fréttamaður á Lífinu á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Ég vakna alla daga þakk­lát fyrir hann“

Kristín Sif Björgvinsdóttir, útvarpskona og næringarþjálfari, sendi eiginmanni sínum og  tónlistarmanninum Stefáni Jakobssyni, hjartnæma afmæliskveðju á Instagram á dögunum.

Fiskréttur Sunnevu Einars slær í gegn

Sunneva Einarsdóttir, áhrifavaldur og raunveruleikastjarna, deildi girnilegri fiskuppskrift á Instagram-síðu sinni á dögunum eftir fjölda fyrirspurna frá fylgjendum.

Lítil ævintýrastelpa væntan­leg

Íris Freyja Salguero fyrirsæta og Egill Halldórsson, eigandi Górilla vöruhúss og Wake up Reykjavík, eiga von á stúlku í sumar. Íris Freyja deilir gleðifréttunum með fallegri myndafærslu á samfélagmiðlum.

Stjörnulífið: Stjörnum prýtt Gossip Girl af­mæli á Geysi

Elín Svafa Thoroddsen eigandi glæsihótelsins Geysis fagnaði fertugsafmæli sínu með pompi og prakt liðna helgi á hótelinu í Haukadal. Helstu áhrifavaldar landsins voru meðal gesta auk þekktra tónlistarmanna. Þema veislunnar var í anda Gossip Girl þáttanna.

Föstudagspítsa að hætti Karitasar Maríu

Karitas María Lárusdóttir þjálfari deildi með okkur tveimur af hennar uppáhalds föstudagspítsum. Önnur uppskriftin er eftirherma af hennar uppáhalds pítsu af matseðli veitingastaðarins Rossopomodoro.

Fluttu úr mið­bænum í ein­staka náttúru­para­dís

Heiðar Logi Elíasson brimbrettakappi og kærastan hans, Anný Björk Arnardóttir kvikmyndagerðarkona, fluttu nýverið úr miðbæ Reykjavíkur og festu kaup á sumarhúsi í landi Miðdals við Silungatjörn í Mosfellsbæ. Húsið er staðsett á 5000 fermetra eignarlóð með einstöku útsýni og veiðileyfi í tjörninni.

Bíða spennt eftir þriðju stúlkunni

Eva Laufey Kjaran, markaðs-og upp­lif­un­ar­stjóri Hag­kaups, og eiginmaður hennar eiga von á þriðju stúlkunni í maí næstkomandi.

Sjá meira