Hermenn vörpuðu táragasi á mótmælendur Mótmælendur söfnuðust saman vegna ákvörðunar kjörstjórnar um að meina höfuðvígum stjórnarandstöðu að taka þátt í kosningum. 28.12.2018 08:30
Uppstokkun í ríkisstjórn Sádi-Arabíu Salman konungur skipaði til dæmis nýjan utanríkisráðherra. 28.12.2018 08:00
Benjamín gegn Benjamín Benjamín Gantz stofnaði nýjan flokk í Ísrael sem mælist næstvinsælastur á eftir flokki forsætisráðherrans, Benjamíns Netanjahú. Kosningar fara fram í apríl, var flýtt þar sem samsteypustjórn undir forsæti Netanjahús liðaðist í sundur. 28.12.2018 08:00
Hafa hækkað viðvörunarstig Indónesar hækka viðvörunarstig vegna áframhaldandi goss í Anak Krakatá. 28.12.2018 08:00
Andstöðuvígi kjósa ekki Kjörstjórn Austur-Kongó (CENI) greindi frá þessari niðurstöðu sinni í gær. 27.12.2018 07:15
Jörðin skalf á Ítalíu Að minnsta kosti 28 meiddust þegar 4,8 stiga jarðskjálfti reið yfir Sikiley, nærri eldfjallinu Etnu, í gær. 27.12.2018 07:00
Björgunarstarf reynst erfitt vegna veðuröfga Mikil úrkoma torveldar björgunarstarf á Jövu eftir að flóðbylgja skall á strandbyggðum á laugardaginn. Á fimmta hundrað látin. Veðrið, ölduhæð og áframhaldandi eldgos valda áhyggjum af möguleikanum á annarri flóðbylgju. 27.12.2018 06:00
Snjallforrit velta meiru en í fyrra Niðurhal á snjallforritum, eða öppum, fyrir snjallsíma jókst um tíu prósent á árinu miðað við árið í fyrra. 27.12.2018 06:00
Fjórða fórnarlambið látið Fjórða fórnarlamb skotárásarinnar á jólamarkaði í frönsku borginni Strassborg lést í gær. 15.12.2018 07:30
Lítill árangur hjá Theresu May Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, sótti fund leiðtogaráðs ESB í gær. Ekki var búist við því að hún myndi ná miklum árangri í að fá þeim ákvæðum Brexit-samningsins breytt er varða landamæri Írlands og Norður-Írlands. 14.12.2018 07:00