Tryggvi Páll Tryggvason

Nýjustu greinar eftir höfund

Jón Björn tekur við af Karli Óttari

Jón Björn Hákonarson, forseti bæjarstjórnar Fjarðabyggðar mun setjast í bæjarstjórastól eftir að Karl Óttar Pétursson óskaði eftir að láta af störfum sem bæjarstjóri.

Lífeyrissjóðir sem eiga í Eimskip skoða stöðuna og vilja skýringar

Lífeyrissjóðir sem samtals eiga yfir þriðjungshlut í Eimskip skoða nú hvernig bregðast eigi við meintum brotum félagsins á lögum um meðhöndlun úrgangs í tengslum við sölu og niðurrif tveggja skipa félagsins. Að minnsta kosti einn þeirra hyggst óska eftir útskýringum frá stjórn Eimskips.

Eimskip staðfestir kæru en hafnar ásökunum

Umhverfisstofnun hefur kært Eimskip til embætti Héraðssaksóknara vegna meintra brota á lögum um meðhöndlun úrgangs. Félagið hafnar ásökunum um að hafa brotið lög við sölu á skipunum Goðafossi og Laxfossi.

Sleginn yfir því hvernig skipum er fargað

Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra segist vera sleginn vegna þess sem fram kom í þætti Kveiks í gær þar sem fjallað var um sölu og niðurrif tveggja skipa Eimskips á Indlandi.

Leggur til að skemmtistaðir og krár megi opna á ný

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir mun leggja það til við heilbrigðisráðherra að aftur verði heimilt að opna krár og skemmtistaðir frá og með 28. september, að uppfylltum ákveðnum skilyrðum.

Sjá meira