

Íþróttafréttamaður
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll er íþróttafréttamaður á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.
Nýjustu greinar eftir höfund

55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri
Knattspyrnugoðsögnin Rúnar Kristinsson hefur engu gleymt þrátt fyrir að hafa lagt skóna á hilluna fyrir tæpum tveimur áratugum. Hann sýndi snilli sína í æfingaferð Fram.

Bjartsýnn þrátt fyrir áfall: „Reyni bara að hlæja að þessu“
Gísli Gottskálk Þórðarson hefur farið glimrandi vel af stað hjá nýju liði í Póllandi og bankaði á dyrnar í íslenska A-landsliðinu þegar hann varð fyrir miklu áfalli. Útlit er fyrir að leiktíð hans sé lokið.

„Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“
Kyrie Irving er meðal þeirra sem eru til umræðu í þætti vikunnar af Lögmáli leiksins, þar sem NBA-deildin í körfubolta er í brennidepli.

Markaðurinn á flugi: Fær 20 milljónir á dag
Gengið hefur á ýmsu síðustu daga á leikmannamarkaði NFL-deildarinnar. Stærstu samningar sögunnar hafa verið undirritaðir sem og rándýr leikmannaskipti.

Kynnir fyrsta hópinn á miðvikudag
Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, mun tilkynna sinn fyrsta landsliðshóp í starfi á miðvikudaginn kemur.

Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum
Samúel Kári Friðjónsson, leikmaður Stjörnunnar, hefur beðið Gabríel Hrannar Eyjólfsson, leikmann KR, afsökunar á tæklingu gærdagsins sem hefur vakið töluverða athygli. Þetta staðfestir þjálfari KR.

Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas
Liverpool á Englandi hefur tilkynnt um samning félagsins við íþróttavöruframleiðandann Adidas. Liðið mun því leika í Adidas-treyjum frá og með næstu leiktíð.

Beckham kærður í tengslum við mál Diddy
Víðtækt dómsmál tengt tónlistarmanninum Sean „Diddy“ Combs teygir anga sína víða. Kæra hefur verið lögð fram á hendur NFL-leikmanninum Odell Beckham Jr. í tengslum við málið.

Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela
Eins og það er erfitt að verða fórnarlamb ráns eða stuldar hefur fyrirbærið sífellt orðið glamúriseraðra í alþjóðlegri poppmenningu undanfarin ár.

Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“
Gylfi Þór Sigurðsson hefur rætt við landsliðsþjálfarann Arnar Gunnlaugsson eftir að hann tók við störfum og vonast til að spila leiki Íslands við Kósóvó síðar í þessum mánuði.