Dan Brown naut sín á Tröllaskaga Bandaríski metsölurithöfundurinn Dan Brown er staddur á Íslandi. Það sést glögglega á færslum sem birst hafa á Facebook-síðu hans undanfarna daga. 28.9.2020 22:18
Vann stórsigur í kosningum tveimur vikum eftir andlát sitt Ion Aliman hlaut 64% atkvæða í bæjarstjórnarkosningum í Deveselu í Rúmeníu, tveimur vikum eftir að hann lést. 28.9.2020 21:11
Aldrei fleiri á farsóttarhótelinu en nú Aldrei hafa fleiri dvalið á farshóttarhótelinu á Rauðarárstíg í Reykjavík. 28.9.2020 18:58
Skjótvirkari og ódýrari veirupróf fara senn í dreifingu Nýtt og háþróað kórónuveirupróf sem gefur niðurstöðu á innan við þrjátíu mínútum mun senn komast í dreifingu um heiminn. 28.9.2020 17:21
Segja Trump hafa greitt samtals 1.500 dollara í tekjuskatt á tveimur árum New York Times segist hafa undir höndum gögn um skattskil Donalds Trump Bandaríkjaforseta. 27.9.2020 22:17
Fimmtíu ferðir á fellið fyrir fimmtugsafmælið Guðmundur H. Jónsson ákvað í upphafi ársins 2020 að fara 50 ferðir upp Helgafell í Hafnarfirði fyrir fimmtugsafmælið sitt þann 1. október næstkomandi. Fimmtugustu ferðina kláraði Guðmundur í dag. 27.9.2020 21:10
Alþýðusambandið „sé á góðri leið með að stimpla sig út úr vitrænni umræðu um efnahagsmál“ Formaður Samtaka atvinnulífsins segir samtökin nú sitja ein að viðræðum við stjórnvöld um næstu skref á vinnumarkaði. Forseti ASÍ segir það alls ekki rétt. 27.9.2020 20:14
Fjárhundinum Tímoni bjargað eftir tíu daga í djúpri gjótu Fjárhundurinn Tímon komst sannarlega í hann krappann fyrr í þessum mánuði. Þann 16. september hvarf hann sporlaust við göngur þegar hann ferðaðist ásamt eigendum sínum yfir afar sprungið svæði í Blikalónsdal á Norðausturlandi. 27.9.2020 19:11