Vésteinn Örn Pétursson

Nýjustu greinar eftir höfund

Ekki óskað eftir um­sögnum keppi­nauta Icelandair

Fjárlaganefnd Alþingis hefur óskað eftir umsögn alls átján aðila á frumvarpi Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra um ríkisábyrgð á fimmtán milljarða láni til Icelandair Group. Hvorki var óskað eftir umsögn frá Samkeppniseftirlitinu eða samkeppnisaðilum Icelandair.

Gular við­varanir víða um land

Gul veðurviðvörun tekur gildi á höfuðborgarsvæðinu klukkan 21 í kvöld og gildir eins og stendur til klukkan 5 í nótt.

Segir ekki rétt að enginn hafi greinst við seinni skimun

Kári Stefánsson segir ekki rétt að enginn hafi greinst við seinni skimun eftir komuna til landsins. Þrír hafi greinst með veiruna í seinni skimun. Hann telur að ef seinni skimun verði hætt komi mánaðarlega upp ný bylgja smita.

Sjá meira