Microsoft heldur áfram viðræðum um kaup á TikTok Bandaríski tæknirisinn Microsoft hefur staðfest að hann muni áfram eiga í viðræðum við fyrirtækið ByteDance, sem á samskiptamiðilinn TikTok, um kaup þess fyrrnefnda á bandaríska hluta miðilsins. 3.8.2020 08:12
Trump kallar eftir dauðarefsingu Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur kallað eftir því að Dzokhar Tsarnaev, annar tveggja bræðra sem stóðu að baki sprengjutilræðisins á Boston-maraþonið árið 2013, verði aftur dæmdur til dauða. 3.8.2020 07:55
Tveir fluttir á slysadeild eftir líkamsárásir Lögreglu bárust tilkynningar um þrjár líkamsárásir í gærkvöldi og nótt. 3.8.2020 07:07
Þingmaður Íhaldsflokksins handtekinn fyrir nauðgun Þingmaðurinn er sagður vera fyrrverandi ráðherra. 1.8.2020 23:08
Fullt í skimun á Akranesi Góð viðbrögð Skagamanna við skimun Íslenskrar erfðagreiningar fyrir kórónuveirunni eru ástæða þess að þeir skimunartímar sem í boði voru fylltust fljótt. 1.8.2020 22:15
Hyggjast byrja að bólusetja í október Yfirvöld heilbrigðismála í Rússlandi stefna á að byrja að bólusetja fólk í landinu fyrir kórónuveirunni í þar næsta mánuði. Kennarar og læknar yrðu bólusettir fyrst. 1.8.2020 21:39
Bensínstöðvarheimsókn í Breiðholtið bar ávöxt Það er ýmislegt hægt að gera við 32 milljónir króna. 1.8.2020 21:02
Í lífshættu eftir að hafa smakkað íslenskan orkudrykk Brynja Guðmundsdóttir fékk alvarlegt fiskiofnæmiskast eftir að hafa tekið sopa af íslenska orkudrykknum Collab. 1.8.2020 19:24