Lilja höfðar mál vegna úrskurðar um að hún hafi brotið jafnréttislög Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, hyggst höfða mál gegn konu sem kærunefnd jafnréttismála taldi að brotið hefði verið á þegar gengið var fram hjá henni við ráðningu ráðuneytisstjóra. 24.6.2020 20:28
Sárafátæktarsjóður Rauða krossins lagður niður Sárafátæktarsjóður Rauða krossins á Íslandi hefur verið lagður niður, og mun því ekki taka við umsóknum um fjárhagsaðstoð til einstaklinga í komandi framtíð. Þetta kemur fram í bréfi sem Rauði krossinn sendi og fréttastofa hefur undir höndum. 24.6.2020 19:58
Undirrituðu samninga um stuðningslán til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Seðlabankinn hefur undirritað við samninga við fjóra banka um veitingu stuðningslána til lítilla og meðalstórra fyrirtækja. 24.6.2020 18:36
Sturla liðsinnir framboði Guðmundar Sturla Jónsson, vörubílstjóri og stjórnmálamaður, er á meðal umboðsmanna forsetaframboðs Guðmundar Franklíns Jónssonar, sem býður sig fram gegn Guðna Th. Jóhannessyni, sitjandi forseta. 24.6.2020 17:48
Twitter takmarkar aðgang að tísti forsetans Samfélagsmiðillinn Twitter hefur dregið úr aðgangi að tísti Donalds Trump Bandaríkjaforseta, þar sem hann hótar að beita hvern þann sem reynir að koma á fót sjálfstjórnarsvæði í Washington D.C., höfuðborg Bandaríkjanna, valdi. Tístið birti forsetinn í dag. 23.6.2020 23:31
Björgunarsveitir kallaðar út vegna fiskikars Björgunarsveitir í Vogum og Reykjanesbæ voru kallaðar út um klukkan 21:20 eftir að tilkynning barst frá íbúa í Vogum um hlut sem sést hafði í sjónum um 300 metra frá landi. 23.6.2020 22:48
Inga biður fátækasta fólk landsins afsökunar Inga Sæland, alþingismaður og formaður Flokks fólksins, bað fátækasta fólk Íslands afsökunar úr ræðustól í eldhúsdagsumræðum Alþingis í kvöld. 23.6.2020 21:51
„Þið eigið heima hér“ Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, segir valdhafa hér á landi senda skýr skilaboð um að aðeins þau sem valdinu séu þóknanleg fái að tilheyra íslensku samfélagi. Hinum sé ekki boðið. 23.6.2020 21:18
Guðni með 93% fylgi Samkvæmt nýrri könnun sem gerð var af Gallup er Guðni Th. Jóhannesson, sitjandi forseti Íslands, með 93,5 prósenta fylgi í aðdraganda forsetakosninganna sem fram fara næstkomandi laugardag. Guðmundur Franklín Jónsson, mótframbjóðandi hans, er með 6,5 prósenta fylgi. 23.6.2020 20:18
Gunnar Bragi um ríkisstjórnina: „Frasarnir úr handbókum almannatengla grípandi en innihaldið lítið“ Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Miðflokksins, segir innihald yfirlýsinga frá ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur „afar lítið.“ Þetta sagði hann í ræðu sinni í eldhúsdagsumræðum á Alþingi nú í kvöld. 23.6.2020 19:55