Dæmdur fyrir samræði við 13 ára stúlku Maðurinn var 19 ára þegar brotið átti sér stað. 27.5.2020 17:40
Svona var stemningin þegar World Class opnaði aftur á miðnætti Forsvarsmenn World Class blésu til miðnæturopnunar í tilefni þess að líkamsræktarstöðvar geta opnað að nýju, í kjölfar tilslakana á samkomubanni. Stöðvarnar hafa verið lokaðar síðan í mars. 25.5.2020 01:01
Ekkert smit greinst milli daga Enginn greindist með kórónuveiruna sem valdið getur sjúkdómnum Covid-19 síðasta sólarhringinn hér á landi. Staðfest smit eru því enn 1804. 24.5.2020 13:11
Segir Ísland með efniviðinn í annan faraldur Már Kristjánsson, yfirlæknir á smitsjúkdómadeild Landspítalans, segist sáttur við að landið opni fyrir ferðamönnum á ný. Þó sé enn þá allur efniviður í annan faraldur á Íslandi og því þurfi stjórnvöld að vera á varðbergi. 24.5.2020 12:35
Tvær stúlkur fluttar á sjúkrahús eftir neyslu hlaupbangsa sem innihéldu fíkniefni Stúlkurnar innbyrtu morfín og kannabisefni. 24.5.2020 11:23
Leit að skipverjanum heldur áfram í dag Ekki var unnt að leita í gær sökum slæmra veðurskilyrða. 24.5.2020 10:19
Tekist á um arfgengan kvóta í Sprengisandi Sprengisandur er á dagskrá Bylgjunnar alla sunnudaga frá 10 til 12. 24.5.2020 09:58
Segir Kína og Bandaríkin færast nær „köldu stríði“ Utanríkisráðherra Kína segir ákveðin pólitísk öfl í Bandaríkjunum halda samskiptum ríkjanna í gíslíngu. Hann segir þó ekki um hvaða öfl er að ræða. 24.5.2020 09:31
Hlýjast fyrir norðan í dag Hiti á landinu í dag verður á bilinu 6-15 stig. Hlýjast verður á norðurlandi. 24.5.2020 08:48