Sparkaði í lögreglumann Alls sinnti lögregla hundrað málum frá fimm í gær til fimm í morgun. 23.5.2020 07:24
Rúmlega sjö prósent íbúa Stokkhólms höfðu myndað mótefni í lok apríl Aðeins 7,3 prósent íbúa Stokkhólms, höfuðborgar Svíþjóðar, höfðu í lok síðasta mánaðar myndað mótefni við kórónuveirunni sem valdið getur sjúkdómnum Covid-19. Sóttvarnalæknir landsins gerði ráð fyrir hærra hlutfalli. 21.5.2020 17:14
Leit að skipverjanum hætt í dag Leit að skipverja sem talinn er hafa fallið fyrir borð fiskiskips í Vopnafirði á mánudag er lokið í dag. Þetta staðfestir Hinrik Ingólfsson, formaður björgunarsveitarinnar Vopna, í samtali við Vísi. 21.5.2020 16:01
Ofurfellibylurinn Amphan fór illa með Kolkata Indverska borgin Kolkata er illa leikin eftir að fellibylurinn Amphan gekk þar yfir. Alls hafa 84 látist í Indland og Bangladess af völdum byljarins. 21.5.2020 15:20
Seinagangur stjórnvalda kostaði þúsundir mannslífa Niðurstaða rannsóknar faraldursfræðinga við Columbia-háskóla í Bandaríkjunum hefur leitt í ljós að ef brugðist hefði verið við faraldri kórónuveirunnar viku fyrr hefði mátt bjarga allt að 36 þúsund mannslífum. 21.5.2020 14:14
Ekkert smit síðasta sólarhringinn Ekkert smit kórónuveirunnar sem valdið getur Covid-19 greindist síðasta sólarhringinn hér á landi. 21.5.2020 13:24
Látinn eftir eldsvoðann á Akureyri Karlmaðurinn sem fluttur var með sjúkraflugi til Reykjavíkur með sjúkraflugi eftir bruna í Hafnarstræti á Akureyri í fyrradag er látinn. 21.5.2020 11:36
EasyJet hefur sig til flugs á ný Breska lággjaldaflugfélagið EasyJet mun hefja farþegaflug á nýjan leik þann 15. júní næstkomandi. 21.5.2020 11:01
Daði Freyr gefur út nýtt lag Daði hefur skotist hratt upp á stjörnuhimininn að undanförnu. 21.5.2020 10:26