„Eitt dauðsfall af þessu tagi er einu allt of mikið“ Snarrótin - samtök um skaðaminnkun og mannréttindi hvetur Neyðarlínuna til þess að endurskoða verkferla sína. 21.1.2020 22:20
Aðalatriði að krabbamein verði langvinnur sjúkdómur en ekki bráðdrepandi Vísindamenn í Cardiff telja sig hafa fundið leið til að vinna gegn flestum tegundum krabbameins. Íslenskur krabbameinslæknir segir rannsóknir þeirra á byrjunarstigi, hann hafi gert sambærilega rannsókn fyrir tíu árum. 21.1.2020 20:16
Biðjast afsökunar á að hafa smánað fólk í náttfötum Stjórnvöld í kínversku borginni Suzhou hafa beðist afsökunar á því að hafa smánað borgara sem gerðust uppvísir að því að klæðast náttfötum á almannafæri. 21.1.2020 19:30
Dagur svarar Eflingu og segir samninganefndina hafna ásökunum um lögbrot Borgarstjóri segir samninganefnd Reykjavíkurborgar hafna ásökunum um trúnaðarbrest og lögbrot, um leið og hann segir umboð nefndarinnar skýrt og lýsir einnig vilja hennar til að samningar náist. 21.1.2020 17:38
Lögmenn forsetans krefjast tafarlausrar sýknu Lögfræðiteymi Donalds Trump Bandaríkjaforseta, sem fer með málsvörn hans í réttarhöldum Bandaríkjaþings á hendur forsetanum vegna meintra embættisbrota, hefur krafist þess að forsetinn verði sýknaður með hraði. 20.1.2020 23:35
Bolvísk verslun í hundrað ár Verzlun Bjarna Eiríkssonar í Bolungarvík, einnig þekkt sem Bjarnabúð, fagnar í dag aldarafmæli sínu. 20.1.2020 22:36
Sat fastur uppi á fjalli í tólf sólarhringa: „Þetta er bara það sem starfið býður upp á“ Halldór Halldórsson, starfsmaður Landhelgisgæslunnar sem sat fastur á Gunnólfsvíkurfjalli á Langanesi í tólf sólarhringa þegar mikið óveður gekk yfir landið í desember síðastliðnum, segir að vistin hafi verið góð og farið hafi vel um hann. 20.1.2020 21:23
Margrét hlaut Guldbaggen-verðlaunin Margrét Einarsdóttir búningahönnuður hlaut í kvöld Guldbaggen-verðlaunin, verðlaun sem veitt eru af sænsku kvikmyndaakademíunni. 20.1.2020 20:00
Ísfirðingar áfram í Gettu betur eftir umdeilda endurtekna viðureign MÍ hrósaði sigri gegn VA í endurtekinni viðureign skólanna í spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur. 20.1.2020 18:54
Segir verkferlum hafa verið fylgt í máli konu sem lést eftir átök við lögreglu Öllum verkferlum var fylgt þegar beiðni um sjúkrabíl og aðstoð sjúkraflutningamanna fyrir unga konu í geðrofi var beint til lögreglu. Þetta segir aðstoðarframkvæmdastjóri Neyðarlínunnar. Konan lést eftir átök við lögregluna. 20.1.2020 18:30