Eurovision-dómnefnd Hvíta-Rússlands vikið úr keppni Dómnefndin varð uppvís að því að brjóta reglur keppninnar. 18.5.2019 17:40
Mótmæla þriðja orkupakkanum á Austurvelli Á annað hundrað manns komu saman til þess að mótmæla samþykkt þriðja orkupakkans. Einn mótmælandi kallaði samþykktina landráð. 18.5.2019 16:15
Nýjasta barn Kanye og Kim komið með nafn Parið er þekkt fyrir að fara ótroðnar slóðir þegar kemur að nafngiftum barna sinna. 17.5.2019 22:43
Mark Zuckerberg staddur á Íslandi Árvökull vegfarandi kom auga á samfélagsmiðlafrömuðinn og eiginkonu hans í miðborg Reykjavíkur í dag. 17.5.2019 22:00
101 Fréttir: Metnaðarfullir tónleikar Bjarkar, ný sería af Black Mirror og greiðslukort frá Apple Logi Pedro er mættur til leiks með brakandi ferskar 101 Fréttir. 17.5.2019 21:10
Skólameistara MA og lögreglu greinir á um leyfi fyrir malarflutningavögnunum Jón Már Héðinsson, skólameistari Menntaskólans á Akureyri, segir lögreglu hafa verið kunnugt um ferðir vagna sem útskriftarnemendur notast við þegar þeir dimmitera. Lögreglan vill þó ekki kannast við að hafa veitt leyfi fyrir slíku. 17.5.2019 20:48
Gerir ráð fyrir leigubílum án gjaldmæla og afnámi fjöldatakmarkana atvinnuleyfa Frumvarp til nýrra laga um leigubifreiðar er nú til umsagnar. 17.5.2019 19:17
Auðunn Blöndal og Rakel eiga von á barni Auðunn tilkynnti um óléttu Rakelar á Facebook fyrir stuttu. 17.5.2019 18:40
Ekið á tíu ára dreng á Seltjarnarnesi Drengurinn var fluttur á slysadeild með minniháttar meiðsli. 17.5.2019 17:45
Ingibjörg Þorbergs látin Ingibjörg lést á Hrafnistu í Reykjanesbæ í dag, 92 ára að aldri. 6.5.2019 22:37