Forseti Úkraínu vill ólmur ganga í ESB og NATO Forsetinn er undir í skoðanakönnunum í aðdraganda kosninga. 9.2.2019 14:44
Sjö hlutu lífstíðardóma fyrir hryðjuverkaárásir í Túnis Tugir sakborninga voru sóttir til saka. 9.2.2019 14:02
Breskur rappari lést í bílslysi Cadet var á leið á tónleika þegar hann lenti í tveggja bíla árekstri með þeim afleiðingum að hann lést. 9.2.2019 13:24
Trump hundsar beiðni þingsins um að upplýsa morðið á Khashoggi Demókratar telja forsetann vera að brjóta lögin. 9.2.2019 11:24
Reyna að hafa rafmynt af fólki með hótunum Viðtakendur svindlpóstanna eru varaðir við því að senda svikahröppunum fjármuni. 9.2.2019 10:46
Þýskalandskanslari hættir á Facebook Angela Merkel ætlar að hætta á Facebook en verður áfram á Instagram. 1.2.2019 22:28
Fyrrum konungur neitar að gangast undir faðernispróf Málið hefur vakið mikla athygli í Belgíu 1.2.2019 21:11
Öllum starfsmönnum Hagkaups í Borgarnesi verður sagt upp Leigusamningur verslunarinnar rennur út í apríl. 1.2.2019 21:00