Franski handboltinn Frammistaðan á EM sannfærði þjálfara Ribe-Esbjerg um að fá Elvar Elvar Ásgeirsson, landsliðsmaður í handbolta, hefur skrifað undir tveggja ára samning við danska úrvalsdeildarliðið Ribe-Esbjerg. Hann kemur til liðsins frá Nancy í Frakklandi eftir þetta tímabil. Handbolti 4.3.2022 14:39 Donni næstmarkahæstur í sigri Kristján Örn Kristjánsson var öflugur í sigri PAUC AIX í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 26.2.2022 21:07 Nancy tapaði þrátt fyrir stórleik Elvars Elvar Ásgeirsson átti stórleik er Nancy tapaði með fjögurra marka mun fyrir Chambéry í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, lokatölur 32-36. Handbolti 25.2.2022 21:48 Öruggur sigur Kristjáns og félaga Kristján Örn Kristjánsson og félagar hans í PAUC Aix unnu öruggan sex marka sigur er liðið tók á móti Saran í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 32-26. Handbolti 8.2.2022 20:34 Elvar og félagar töpuðu naumlega í botnbaráttuslag Elvar Ásgeirsson og félagar hans í Nancy töpuðu naumlega er liðið tók á móti Limoges í botnvaráttuslag í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 4.2.2022 21:11 Ráðist á leikmann PSG Ráðist var á leikmann handboltaliðs Paris Saint-Germain í gærnótt í frönsku höfuðborginni. Leikmaðurinn er þungt haldinn á sjúkrahúsi. Handbolti 1.1.2022 20:31 Kristján Örn skoraði níu í öruggum sigri Landsliðsmaðurinn Kristján Örn Kristjánsson átti flottan leik í liði PAUC Aix er liðið vann öruggan sjö marka sigur gegn St. Raphael í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 31-25. Handbolti 12.12.2021 19:48 Magdeburg vann Íslendingaslaginn | Átta íslensk mörk hjá Melsungen Það var nóg um að vera í þýska handboltanum í dag. Einnig voru Íslendingar að keppa í Svíþjóð og Frakklandi. Handbolti 5.12.2021 17:46 Kristján Örn markahæstur í naumum sigri Kristján Örn Kristjánsson og félagar hans í PAUC Aix unnu í kvöld nauman eins marks sigur á útivelli gegn Dunkerque í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Lokatölur 29-30, en Kristján Örn var markahæsti leikmaður gestanna með sex mörk. Handbolti 26.11.2021 21:48 Kristján Örn og félagar með nauman sigur Kristján Örn Kristjánsson og félagar hans í PAUC unnu með minnsta mun er liðið heimsótti Montpellier í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 27-28. Handbolti 14.11.2021 17:45 Stórleikur Elvars dugði ekki gegn Ólafi Andrési og félögum Montpellier lagði Nancy með þriggja marka mun í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, lokatölur 33-30 gestunum í vil. Ólafur Andrés Guðmundsson leikur með Montpellier og Elvar Ásgeirsson með Nancy. Handbolti 31.10.2021 19:30 Kristján Örn öflugur þrátt fyrir tap gegn toppliði PSG Kristján Örn Kristjánsson var langbesti maður PAUC er liðið steinlá fyrir toppliði París Saint-Germain í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, lokatölur 35-24 meisturunum í vil. Handbolti 30.10.2021 22:30 Ólafur spilaði í naumu tapi gegn PSG Ólafur Andrés Guðmundsson og félagar í Montpellier töpuðu með minnsta mun fyrir PSG í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 24.10.2021 17:16 Kristján Örn og félagar áfram í franska bikarnum Kristján Örn Kristjánsson skoraði fjögur mörk þegar hann og félagar hans í franska liðinu PAUC Aix unnu tveggja marka sigur, 36-34, gegn Limoges í 16-liða úrslitum franska deildarbikarsins í handbolta í kvöld. Handbolti 5.10.2021 19:00 Kristján Örn hafði betur í Íslendingaslag Elvar Ásgeirsson og félagar hans í Nancy tóku á móti Kristjáni Erni Kristjánssyni og félögum hans í PAUC í fyrstu umferð frönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld. Kristján Örn og félagar höfðu mikla yfirburði strax frá byrjun og unnu að lokum sannfærandi 12 marka sigur, 26-38. Handbolti 17.9.2021 20:07 Skoraði fjögur mörk í fyrsta leiknum í Frakklandi Ólafur Andrés Guðmundsson lék sinn fyrsta leik fyrir Montpellier í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Gerði liðið 29-29 jafntefli við St. Raphaël. Handbolti 12.9.2021 17:15 „Eitt mest spennandi lið Evrópu, ef ekki það mest spennandi“ Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson segist vera á leið til eins mest spennandi félags í Evrópu, ef ekki þess mest spennandi. Handbolti 7.9.2021 10:01 Viktor Gísli til eins sterkasta liðs Evrópu Viktor Gísli Hallgrímsson, markvörður íslenska handboltalandsliðsins, hefur samið við Nantes, eitt sterkasta lið Evrópu. Handbolti 6.9.2021 11:16 Viktor Gísli sagður á leið til Frakklands Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson er sagður vera á leið til HBC Nantes í Frakklandi. Viktor Gísli er í dag samningsbundinn danska úrvalsdeildarfélaginu GOG. Handbolti 31.8.2021 11:31 Gat ekki hafnað tilboði Montpellier Ólafur Guðmundsson hefur ákveðið að söðla um en hann samdi við franska handknattleiksfélagið Montpellier á dögunum. Hann yfirgefur Kristianstad eftir langa dvöl og ljóst er að Óli er - og verður alltaf - í miklum metum þar á bæ. Handbolti 12.7.2021 11:30 Ólafur á leið til silfurliðs Montpellier Ólafur Andrés Guðmundsson, landsliðsmaður Íslands í handbolta, er á leið til Montpellier í Frakklandi og mun leika þar á næstu leiktíð. Ólafur yfirgefur Kristianstad í Svíþjóð eftir sex ára dvöl. Handbolti 7.7.2021 17:26 Álaborg í úrslit eftir sigur gegn frönsku risunum Álaborg vann í dag frækinn tveggja marka sigur gegn PSG í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í handbolta. Lokatölur 35-33 og Álaborg mætir annað hvort Nantes eða Barcelona í úrslitaleiknum á morgun. Arnór Atlason er aðstoðarþjálfari Álaborgar. Handbolti 12.6.2021 15:36 Alexander á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Flensburg-Handewitt vann tveggja marka sigur á Stuttgart, 32-30, er liðin mættust í Íslendingaslag í þýska handboltanum. Handbolti 9.6.2021 18:30 Kristján Örn og félagar í góðum málum fyrir lokaumferðina Íslenski landsliðsmaðurinn Kristján Örn Kristjánsson og félagar hans í PAUC AIX unnu mikilvægan sigur í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 5.6.2021 20:09 Óvæntur sigur og Ómar heldur áfram að raða inn mörkum Ómar Ingi Magnússon var markahæsti leikmaður Magdeburg er liðið tapaði 33-30 fyrir Flensburg-Handewitt í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 2.6.2021 18:50 Þjálfarinn í einangrun og Arnór stýrir Álaborg í fyrsta úrslitaleiknum Arnór Atlason stýrir Álaborg í fyrsta leiknum í úrslitaeinvíginu um danska meistaratitilinn gegn Bjerringbro/Silkeborg í kvöld þar sem þjálfari liðsins, Stefan Madsen, er kominn í einangrun. Handbolti 2.6.2021 14:30 Elvar heldur áfram að fara á kostum í Frakklandi Elvar Ásgeirsson átti enn einn stórleikinn með Nancy í kvöld þegar liðið lagði Selestat með einu marki í frönsku B-deildinni í kvöld, lokatölur 32-31. Handbolti 26.3.2021 22:16 Elvar á flugi í Frakklandi | Grétar Ari tapaði naumlega Elvar Ásgeirsson og Grétar Ari Guðjónsson léku með liðum sínum í frönsku B-deildinni í handbolta í kvöld. Nancy vann botnlið Angers 28-24 á meðan Nice tapaði með eins marks mun gegn Cherbourg, 32-31. Handbolti 23.3.2021 22:00 Kristján Örn skoraði tvö í tveggja marka tapi Íslenski handboltamaðurinn Kristján Örn Kristjánsson og félagar hans í PAUC AIX náðu ekki í stig í franska handboltanum í dag. Handbolti 21.3.2021 17:38 Nancy staðfestir komu Elvars Franska B-deildarliðið Nancy hefur staðfest félagaskipti Elvars Ásgeirssonar frá þýska úrvalsdeildarliðinu Stuttgart. Handbolti 22.2.2021 16:49 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 6 ›
Frammistaðan á EM sannfærði þjálfara Ribe-Esbjerg um að fá Elvar Elvar Ásgeirsson, landsliðsmaður í handbolta, hefur skrifað undir tveggja ára samning við danska úrvalsdeildarliðið Ribe-Esbjerg. Hann kemur til liðsins frá Nancy í Frakklandi eftir þetta tímabil. Handbolti 4.3.2022 14:39
Donni næstmarkahæstur í sigri Kristján Örn Kristjánsson var öflugur í sigri PAUC AIX í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 26.2.2022 21:07
Nancy tapaði þrátt fyrir stórleik Elvars Elvar Ásgeirsson átti stórleik er Nancy tapaði með fjögurra marka mun fyrir Chambéry í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, lokatölur 32-36. Handbolti 25.2.2022 21:48
Öruggur sigur Kristjáns og félaga Kristján Örn Kristjánsson og félagar hans í PAUC Aix unnu öruggan sex marka sigur er liðið tók á móti Saran í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 32-26. Handbolti 8.2.2022 20:34
Elvar og félagar töpuðu naumlega í botnbaráttuslag Elvar Ásgeirsson og félagar hans í Nancy töpuðu naumlega er liðið tók á móti Limoges í botnvaráttuslag í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 4.2.2022 21:11
Ráðist á leikmann PSG Ráðist var á leikmann handboltaliðs Paris Saint-Germain í gærnótt í frönsku höfuðborginni. Leikmaðurinn er þungt haldinn á sjúkrahúsi. Handbolti 1.1.2022 20:31
Kristján Örn skoraði níu í öruggum sigri Landsliðsmaðurinn Kristján Örn Kristjánsson átti flottan leik í liði PAUC Aix er liðið vann öruggan sjö marka sigur gegn St. Raphael í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 31-25. Handbolti 12.12.2021 19:48
Magdeburg vann Íslendingaslaginn | Átta íslensk mörk hjá Melsungen Það var nóg um að vera í þýska handboltanum í dag. Einnig voru Íslendingar að keppa í Svíþjóð og Frakklandi. Handbolti 5.12.2021 17:46
Kristján Örn markahæstur í naumum sigri Kristján Örn Kristjánsson og félagar hans í PAUC Aix unnu í kvöld nauman eins marks sigur á útivelli gegn Dunkerque í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Lokatölur 29-30, en Kristján Örn var markahæsti leikmaður gestanna með sex mörk. Handbolti 26.11.2021 21:48
Kristján Örn og félagar með nauman sigur Kristján Örn Kristjánsson og félagar hans í PAUC unnu með minnsta mun er liðið heimsótti Montpellier í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 27-28. Handbolti 14.11.2021 17:45
Stórleikur Elvars dugði ekki gegn Ólafi Andrési og félögum Montpellier lagði Nancy með þriggja marka mun í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, lokatölur 33-30 gestunum í vil. Ólafur Andrés Guðmundsson leikur með Montpellier og Elvar Ásgeirsson með Nancy. Handbolti 31.10.2021 19:30
Kristján Örn öflugur þrátt fyrir tap gegn toppliði PSG Kristján Örn Kristjánsson var langbesti maður PAUC er liðið steinlá fyrir toppliði París Saint-Germain í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, lokatölur 35-24 meisturunum í vil. Handbolti 30.10.2021 22:30
Ólafur spilaði í naumu tapi gegn PSG Ólafur Andrés Guðmundsson og félagar í Montpellier töpuðu með minnsta mun fyrir PSG í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 24.10.2021 17:16
Kristján Örn og félagar áfram í franska bikarnum Kristján Örn Kristjánsson skoraði fjögur mörk þegar hann og félagar hans í franska liðinu PAUC Aix unnu tveggja marka sigur, 36-34, gegn Limoges í 16-liða úrslitum franska deildarbikarsins í handbolta í kvöld. Handbolti 5.10.2021 19:00
Kristján Örn hafði betur í Íslendingaslag Elvar Ásgeirsson og félagar hans í Nancy tóku á móti Kristjáni Erni Kristjánssyni og félögum hans í PAUC í fyrstu umferð frönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld. Kristján Örn og félagar höfðu mikla yfirburði strax frá byrjun og unnu að lokum sannfærandi 12 marka sigur, 26-38. Handbolti 17.9.2021 20:07
Skoraði fjögur mörk í fyrsta leiknum í Frakklandi Ólafur Andrés Guðmundsson lék sinn fyrsta leik fyrir Montpellier í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Gerði liðið 29-29 jafntefli við St. Raphaël. Handbolti 12.9.2021 17:15
„Eitt mest spennandi lið Evrópu, ef ekki það mest spennandi“ Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson segist vera á leið til eins mest spennandi félags í Evrópu, ef ekki þess mest spennandi. Handbolti 7.9.2021 10:01
Viktor Gísli til eins sterkasta liðs Evrópu Viktor Gísli Hallgrímsson, markvörður íslenska handboltalandsliðsins, hefur samið við Nantes, eitt sterkasta lið Evrópu. Handbolti 6.9.2021 11:16
Viktor Gísli sagður á leið til Frakklands Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson er sagður vera á leið til HBC Nantes í Frakklandi. Viktor Gísli er í dag samningsbundinn danska úrvalsdeildarfélaginu GOG. Handbolti 31.8.2021 11:31
Gat ekki hafnað tilboði Montpellier Ólafur Guðmundsson hefur ákveðið að söðla um en hann samdi við franska handknattleiksfélagið Montpellier á dögunum. Hann yfirgefur Kristianstad eftir langa dvöl og ljóst er að Óli er - og verður alltaf - í miklum metum þar á bæ. Handbolti 12.7.2021 11:30
Ólafur á leið til silfurliðs Montpellier Ólafur Andrés Guðmundsson, landsliðsmaður Íslands í handbolta, er á leið til Montpellier í Frakklandi og mun leika þar á næstu leiktíð. Ólafur yfirgefur Kristianstad í Svíþjóð eftir sex ára dvöl. Handbolti 7.7.2021 17:26
Álaborg í úrslit eftir sigur gegn frönsku risunum Álaborg vann í dag frækinn tveggja marka sigur gegn PSG í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í handbolta. Lokatölur 35-33 og Álaborg mætir annað hvort Nantes eða Barcelona í úrslitaleiknum á morgun. Arnór Atlason er aðstoðarþjálfari Álaborgar. Handbolti 12.6.2021 15:36
Alexander á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Flensburg-Handewitt vann tveggja marka sigur á Stuttgart, 32-30, er liðin mættust í Íslendingaslag í þýska handboltanum. Handbolti 9.6.2021 18:30
Kristján Örn og félagar í góðum málum fyrir lokaumferðina Íslenski landsliðsmaðurinn Kristján Örn Kristjánsson og félagar hans í PAUC AIX unnu mikilvægan sigur í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 5.6.2021 20:09
Óvæntur sigur og Ómar heldur áfram að raða inn mörkum Ómar Ingi Magnússon var markahæsti leikmaður Magdeburg er liðið tapaði 33-30 fyrir Flensburg-Handewitt í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 2.6.2021 18:50
Þjálfarinn í einangrun og Arnór stýrir Álaborg í fyrsta úrslitaleiknum Arnór Atlason stýrir Álaborg í fyrsta leiknum í úrslitaeinvíginu um danska meistaratitilinn gegn Bjerringbro/Silkeborg í kvöld þar sem þjálfari liðsins, Stefan Madsen, er kominn í einangrun. Handbolti 2.6.2021 14:30
Elvar heldur áfram að fara á kostum í Frakklandi Elvar Ásgeirsson átti enn einn stórleikinn með Nancy í kvöld þegar liðið lagði Selestat með einu marki í frönsku B-deildinni í kvöld, lokatölur 32-31. Handbolti 26.3.2021 22:16
Elvar á flugi í Frakklandi | Grétar Ari tapaði naumlega Elvar Ásgeirsson og Grétar Ari Guðjónsson léku með liðum sínum í frönsku B-deildinni í handbolta í kvöld. Nancy vann botnlið Angers 28-24 á meðan Nice tapaði með eins marks mun gegn Cherbourg, 32-31. Handbolti 23.3.2021 22:00
Kristján Örn skoraði tvö í tveggja marka tapi Íslenski handboltamaðurinn Kristján Örn Kristjánsson og félagar hans í PAUC AIX náðu ekki í stig í franska handboltanum í dag. Handbolti 21.3.2021 17:38
Nancy staðfestir komu Elvars Franska B-deildarliðið Nancy hefur staðfest félagaskipti Elvars Ásgeirssonar frá þýska úrvalsdeildarliðinu Stuttgart. Handbolti 22.2.2021 16:49
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent