Göngugötur Borgarstjóri og forsætisráðherra deila um ágæti Hafnartorgs Sigmundur Davíð Gunnlaugsson telur að endurhugsa þurfi frá grunni fyrirhugaða uppbyggingu norðan við Lækjartorg. Dagur B. Eggertsson segir svæðið hannað með tilliti til sögunnar. Innlent 9.1.2016 15:02 Hjálmar hjólar í skemmdarvargana: Á von á ákæru vegna opnunar hliðsins á Laugavegi Segir örfáa menn, sem ekki er treystandi, standa í því að hleypa bílum inn á göngugötur í miðbænum. Innlent 14.12.2015 15:14 Kaupmenn á Laugavegi sagðir hunsa lokanir borgarinnar Sjónarvottar segja ákveðna verslunarmenn opna hlið á göngugötum í óleyfi. Innlent 12.12.2015 16:43 Enginn einhugur um takmörkun umferðar í miðborg Reykjavíkur "Mér líst ekkert á þetta,“ segir gullsmiður á Skólavörðustíg sem hefur rekið verslun í 47 ár. Starfsmaður Heilsuhússins segir miklu meira líf á Laugaveginum þegar lokað er fyrir umferð. Götur verða lokaðar um helgar í desember. Innlent 27.11.2015 21:12 Sumargötur opnaðar í Reykjavík Skólavörðurstígur frá Bergstaðarstræti, Laugavegur frá Vatnsstíg að Bankastræti og Pósthússtræti voru breyttar í göngugötur í dag. Innlent 15.5.2015 12:18 Sumargötur frá miðjum maí Göngugötur í miðborg Reykjavíkur verða opnaðar 15. maí, verði breytingatillaga samþykkt. Innlent 30.4.2015 17:55 « ‹ 1 2 3 4 ›
Borgarstjóri og forsætisráðherra deila um ágæti Hafnartorgs Sigmundur Davíð Gunnlaugsson telur að endurhugsa þurfi frá grunni fyrirhugaða uppbyggingu norðan við Lækjartorg. Dagur B. Eggertsson segir svæðið hannað með tilliti til sögunnar. Innlent 9.1.2016 15:02
Hjálmar hjólar í skemmdarvargana: Á von á ákæru vegna opnunar hliðsins á Laugavegi Segir örfáa menn, sem ekki er treystandi, standa í því að hleypa bílum inn á göngugötur í miðbænum. Innlent 14.12.2015 15:14
Kaupmenn á Laugavegi sagðir hunsa lokanir borgarinnar Sjónarvottar segja ákveðna verslunarmenn opna hlið á göngugötum í óleyfi. Innlent 12.12.2015 16:43
Enginn einhugur um takmörkun umferðar í miðborg Reykjavíkur "Mér líst ekkert á þetta,“ segir gullsmiður á Skólavörðustíg sem hefur rekið verslun í 47 ár. Starfsmaður Heilsuhússins segir miklu meira líf á Laugaveginum þegar lokað er fyrir umferð. Götur verða lokaðar um helgar í desember. Innlent 27.11.2015 21:12
Sumargötur opnaðar í Reykjavík Skólavörðurstígur frá Bergstaðarstræti, Laugavegur frá Vatnsstíg að Bankastræti og Pósthússtræti voru breyttar í göngugötur í dag. Innlent 15.5.2015 12:18
Sumargötur frá miðjum maí Göngugötur í miðborg Reykjavíkur verða opnaðar 15. maí, verði breytingatillaga samþykkt. Innlent 30.4.2015 17:55