Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Ein af aðalstjörnunum úr sigursælu landsliði Noregs í handbolta, Camilla Herrem, greindist með brjóstakrabbamein í sumar. Hún hefur verið í stífri lyfjameðferð en samt getað æft handbolta og ætlar að spila áfram með liði sínu í vetur. Handbolti 19.8.2025 08:05
Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Guðmundur Þórður Guðmundsson, þjálfari danska úrvalsdeildarliðsins Fredericica HK og fyrrverandi landsliðsþjálfari, hvetur fólk til að láta sig dreyma og láta drauminn rætast. Lífið 18.8.2025 16:02
„Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Rúnar Kárason hvetur stjórnendur hjá ÍBV til þess að viðurkenna mistök og biðja Kára Kristján Kristjánsson afsökunar vegna þess hvernig komið var fram við hann eftir að samningur hans við félagið rann út í sumar. Handbolti 17.8.2025 22:48
Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Íslenska U19 landslið karla er komið í 8-liða úrslit á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi eftir vægast sagt ævintýralegar lokasekúndur gegn Spáni en Ágúst Guðmundsson tryggði Íslandi eins marks sigur í blálokin. Handbolti 12. ágúst 2025 17:50
Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Handboltaáhugafólk ætti að leggja nafn Slóvenans Aljus Anzic á minnið. Strákurinn skráði sig í sögubækurnar með magnaðri frammistöðu gegn Noregi á HM U-19 ára í gær. Handbolti 12. ágúst 2025 10:30
Tap setur Ísland í erfiða stöðu Íslenska U-19 ára landslið karla í handbolta er í erfiðri stöðu eftir tap gegn Serbíu með minnsta mun í milliriðli heimsmeistaramótsins sem nú fer fram í Kaíró í Egyptalandi. Handbolti 11. ágúst 2025 18:16
Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Íslenska sautján ára landslið kvenna í handbolta endaði í sautjánda sæti á Evrópumótinu í Podgorica í Svartfjallalandi. Handbolti 10. ágúst 2025 11:45
Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Íslenska nítján ára landslið karla í handbolta hélt sigurgöngu sinni áfram í dag á heimsmeistaramótinu í Kaíró í Egyptalandi. Handbolti 9. ágúst 2025 13:38
Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Undir 17 ára landslið kvenna í handbolta lagði Austurríki með fjórum mörkum í dag 31-27. Leikið var á EM sem fram fer í Svartfjallalandi og tryggði sigurinn Stelpunum okkar leik um 17. sætið í mótinu. Handbolti 8. ágúst 2025 19:30
Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Íslenski handboltamarkvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson sinnir nú sérstöku útkalli hjá besta handboltaliði Danmerkur. Handbolti 8. ágúst 2025 12:45
Leðurblökur að trufla handboltafélag Danska handboltafélagið Aalborg Håndbold er í fremstu röð og vinsælt á norður Jótlandi. Leikir liðsins eru vel sóttir en vinsældirnar skapa bílastæðavandræði og lausn á þeim er ekki sjáanleg vegna náttúruverndarsjónarmiða. Handbolti 7. ágúst 2025 15:02
Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslenska nítján ára landslið karla í handbolta vann stórsigur annan daginn í röð á heimsmeistaramótinu í Kaíró í Egyptalandi. Strákarnir eru að byrja mótið af miklum krafti. Handbolti 7. ágúst 2025 14:21
Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Íslenska nítján ára landslið karla í handbolta byrjaði vel á heimsmeistaramótinu í Kaíró í Egyptalandi því liðið vann stórsigur í fyrsta leik sínum í dag. Handbolti 6. ágúst 2025 11:24
Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Þýskalandsmeistarar Ludwigsburg í kvennahandbolta glíma við mikil fjárhagsvandræði þrátt fyrir mikla velgengi inn á handboltavellinum. Handbolti 5. ágúst 2025 11:01
Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Blær Hinriksson og nýju liðsfélagar hans í þýska handboltaliðinu Leipzig voru „niðurlægðir“ af neðri deildar liði á undirbúningstímabilinu og í fyrsta sinn frá upphafi unnu þeir ekki Saxlandsbikarinn. Handbolti 3. ágúst 2025 10:22
„Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Nýjan, ferskan blæ vantaði í lið Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta og þar kemur Blær Hinriksson sterkur inn, að eigin sögn. Handbolti 2. ágúst 2025 11:01
Guðjón Valur orðaður við Kiel Guðjón Valur Sigurðsson hefur verið að gera flotta hluti með handboltalið Gummersbach og hefur þegar sannað sig sem þjálfari í erfiðustu deild í heimi. Nú er farið að orða hann við eitt stærsta handboltafélag heims. Handbolti 1. ágúst 2025 14:17
Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Landslið Íslands í handbolta skipað leikmönnum sautján ára og yngri tapaði öðrum leik sínum á Evrópumótinu, 29-25 gegn Hollandi. Handbolti 31. júlí 2025 16:28
Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Félagið Ísland-Palestína skorar á Körfuknattleikssamband Íslands að sniðganga landsleik Íslands við Ísrael á komandi Evrópumóti karla í körfubolta, EuroBasket. Liðin eigast við 28. ágúst næstkomandi. Körfubolti 31. júlí 2025 11:54
Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Íslensk afrekskona og lykilmaður í íslenska landsliðinu í mörg ár vann ekki aðeins afrek inn á vellinum heldur sýndi einnig mikinn styrk og þrautseigju utan hans. Handbolti 31. júlí 2025 08:01
Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Íslenska sautján ára landslið kvenna í handbolta var í miklu stuði í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu í Svartfjallalandi. Handbolti 30. júlí 2025 11:23
Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Danska handboltafélagið Viborg er í vandræðum með einn besta leikmann kvennaliðsins vegna óvinsælda hennar meðal annarra leikmanna liðsins. Handbolti 30. júlí 2025 08:42
Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Darri Aronsson vonast til að komast aftur á handboltavöllinn í haust eftir þrjú ár í atvinnumennsku þar sem hann spilaði ekki neitt. Ítrekuð læknamistök héldu honum utan vallar allan hans tíma í Frakklandi. Handbolti 29. júlí 2025 09:04
Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Íslensku U17 landsliðin í handbolta koma heim af Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar, sem fer fram í Skopje í Norður-Makedóníu, hlaðin verðlaunum en drengjalandsliðið tryggði sér gullverðlaunin og stúlknalandsliðið brons í dag. Handbolti 26. júlí 2025 14:31