Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Á tímum þegar flestum þykir löngu kominn tími til að fækka stórmótum í handbolta og minnka álagið á besta handboltafólk heims þá fer evrópska handboltasambandið í þveröfuga hátt. Handbolti 22.10.2025 19:47
Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Íslendingaliðin Sävehof og Skara gerðu jafntefli í kvöld í fyrri leik sínum í átta liða úrslitum sænsku bikarkeppninnar. Handbolti 22.10.2025 18:52
Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Orri Freyr Þorkelsson og félagar hans í portúgalska félaginu Sporting sóttu sigur til Noregs í Meistaradeildinni í kvöld. Handbolti 22.10.2025 18:17
Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Viktor Sigurðsson er genginn til liðs við Fram í Olís deild karla í handbolta en Framarar segja frá þessum fréttum á miðlum sínum. Handbolti 20. október 2025 21:32
Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Ísland sótti Portúgal heim í annarri umferð í undankeppni EM 2026 í handbolta kvenna í Senhora da Hora, rétt norðan við Porto í dag. Eftir að hafa verið að elta allan leikinn tapaði Ísland með eins marks mun 26-25 en Andrea Jacobsen var nálægt því að tryggja íslenska liðinu stig með lokakasti leiksins. Handbolti 19. október 2025 17:48
Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson skoruðu sjö mörk hvor fyrir Magdeburg sem valtaði yfir Leipzig á útivelli, 23-36, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 19. október 2025 16:57
Unnu seinni leikinn en eru úr leik FH vann Nilüfer í Tyrklandi, 29-34, í seinni leik liðanna í 2. umferð EHF-bikars karla í handbolta í dag. FH-ingar töpuðu fyrri leiknum í gær, 23-31, og einvíginu, 57-60 samanlagt. Handbolti 19. október 2025 16:21
„Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handboltakonan Fanney Þóra Þórsdóttir var nýbökuð móðir með þriggja mánaða gamalt barn þegar hún greindist með krabbamein og þurfti umsvifalaust að hefja meðferð. Handbolti 19. október 2025 08:00
Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Íslendingarnir í liði Erlangen, þeir Viggó Kristjánsson og Andri Már Rúnarsson, fóru mikinn í dag þegar liðið lagði Wetzlar í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 18. október 2025 18:50
Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Eyjamenn gerðu góða ferð í Mosfellsbæinn í dag þegar liðið lagði Aftureldingu 33-34 en sigurinn lyftir Eyjamönnum í 5. sæti Olís-deildarinnar. Handbolti 18. október 2025 17:07
Donni með skotsýningu Kristján Örn Kristjánsson, eða Donni eins og hann er alltaf kallaður, sýndi sínar bestu hliðar þegar Skanderborg sigraði Ringsted, 33-28, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 18. október 2025 15:43
Átta marka tap FH í Tyrklandi Möguleikar FH á að komast í 3. umferð EHF-bikarsins í handbolta karla eru afar takmarkaðir eftir stórt tap fyrir Nilüfer í Tyrklandi, 23-31, í dag. Seinni leikurinn fer fram á morgun og þar þurfa FH-ingar níu marka sigur til að snúa dæminu sér í vil. Handbolti 18. október 2025 15:35
Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Skera þarf niður í starfsteymi karlalandsliðsins í handbolta fyrir komandi verkefni í Þýskalandi vegna fjárhagsstöðu HSÍ. Landsliðsþjálfarinn kynnti hópinn sem fer til Þýskalands í dag. Handbolti 18. október 2025 08:00
Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Íslandsmeistarar Fram unnu langþráðan sigur í Olís deild karla í handbolta í kvöld. Handbolti 17. október 2025 20:57
Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Stiven Valencia hélt upp á landsliðssætið í kvöld með góðum leik og sigri í toppbaráttuslag í portúgölsku handboltadeildinni. Handbolti 17. október 2025 18:48
Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Snorri Steinn Guðjónsson hefur valið sautján leikmenn í íslenska landsliðið í handbolta sem mætir Þýskalandi í tveimur vináttulandsleikjum um mánaðarmótin. Handbolti 17. október 2025 12:16
Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Haukar eru einir á tpppnum eftir sannfærandi sigur á Stjörnunni í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. HK-ingar sóttu tvö stig á Akureyri og fögnuðu þar þriðja deildarsigri sínum í röð. Handbolti 16. október 2025 21:02
Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni Orri Freyr Þorkelsson átti sannkallaðan stórleik í kvöld í Meistaradeildinni í handbolta. Það voru fullt af íslenskum handboltamönnum í eldlínunni í Meistaradeildinni í kvöld. Handbolti 16. október 2025 20:31
KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val KA-menn héldu sigurgöngu sinni áfram í Olís-deild karla í handbolta í kvöld þegar þeir unnu Valsmenn í sjöundu umferðinni í kvöld. Handbolti 16. október 2025 20:12
Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Íslenski landsliðsmaðurinn Haukur Þrastarson og félegar í Rhein-Neckar Löwen fóru tómhentir heim frá Lemgo í þýsku bundesligunni í handbolta í kvöld. Handbolti 16. október 2025 18:46
Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Forkólfar handknattleikssambanda Íslands, Grænlands og Færeyja undirrituðu í gær viljayfirlýsingu um aukið samstarf þjóðanna í handbolta, á landsleik Íslands og Færeyja í undankeppni EM kvenna. Handbolti 16. október 2025 17:17
Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Norska handboltakonan Nora Mørk gæti misst af heimsmeistaramótinu sem hefst í næsta mánuði af nokkuð sérkennilegri ástæðu. Handbolti 16. október 2025 15:47
Fórnaði frægasta hári handboltans Fyrrverandi handboltastjarnan Mikkel Hansen þekkir margt fólk sem greinst hefur með krabbamein. Pabbi hans er þar á meðal. Hansen hefur nú rakað af sér líklega þekktasta hár handboltasögunnar, til að vekja athygli á baráttunni gegn krabbameini. Handbolti 16. október 2025 13:32
Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Falleg skilaboð biðu Framara í búningsklefa leikmanna portúgalska stórliðsins Porto eftir leik liðanna í Evrópudeild karla í handbolta í vikunni. Vel þótti takast til í þessari frumraun Framara við að halda Evrópudeildarleik í Úlfarsárdal. Handbolti 16. október 2025 11:01