Handbolti

Fréttamynd

Bjarki Már og félagar duttu úr bikarnum

Magdeburg kom í veg fyrir að þrjú af fjórum liðum í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar í handbolta væru Íslendingalið með því að sigra Bjarka Má Elísson og félaga í Füchse Berlin í 8-liða úrslitum í kvöld.

Handbolti
Fréttamynd

Guðmundur vildi að hann hefði hætt fyrr með Dani

Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, var í opinskáu viðtali hjá danska miðlinum BT þar sem hann sagðist meðal annars óska þess að hafa hætt fyrr með danska landsliðið.

Handbolti
Fréttamynd

Stórleikur hjá Guðjóni Val

Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson fór á kostum í sigri Rhein-Neckar Löwen á GWD Minden í þýsku Bundesligunni í handbolta í kvöld.

Handbolti
Fréttamynd

Tap gegn Malmö í toppslag

Íslendingaliðin í sænska handboltanum, IFK Kristianstad og Ricoh, töpuðu bæði leikjum sínum í úrvalsdeildinni í dag. Kristianstad tapaði í toppslag gegn Malmö.

Handbolti
Fréttamynd

Ómar Ingi stórkostlegur í sigri

Ómar Ingi Magnússon lék á alls oddi fyrir Århus þegar liðið lagði Mors-Thy Handbold, 33-28, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Ómar skoraði sex mörk úr vítum, en gaf þar að auki sjö stoðsendingar.

Handbolti
Fréttamynd

Tólf íslensk mörk í tapi Westwien

Íslensku leikmennirnir skoruðu nærri helming marka Westwien þegar liðið tapaði fyrir HC Fivers á útivelli í austurrísku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Handbolti
Fréttamynd

Sigvaldi funheitur í sigri

Sigvaldi Guðjónsson var funheitur í sigri Århus á Ribe-Esbjerg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Árósarliðið vann 30-26 eftir að hafa leitt 17-15 í hálfleik.

Handbolti
Fréttamynd

Eyjamenn fara til Rússlands

ÍBV fer til Rússlands í átta liða úrslitum Áskorendabikars Evrópu en dregið var í viðureignirnar í dag og kom lið SKIF Krasnodar upp úr pottinum.

Handbolti