Handbolti

Fréttamynd

Ólafur markahæstur í sigri Kristianstad

Ólafur Guðmundsson var markahæstur í liði Kristianstad sem vann fjögurra marka sigur, 29-25, á Redbergslids í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld.

Handbolti
Fréttamynd

Karen markahæst í sigri Nice

Karen Knútsdóttir var markahæst hjá Nice þegar liðið tryggði sér sæti í undanúrslitum frönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld.

Handbolti
Fréttamynd

Aron: Verðum að halda standard hjá landsliðinu

„Það eru margir búnir að spyrja mig síðustu daga hvernig mér lítist á Geir,“ segir Aron Pálmarsson en hann var þá að gera sig kláran fyrir fyrstu æfinguna undir stjórn Geirs Sveinssonar, nýráðins landsliðsþjálfara.

Handbolti
Fréttamynd

Óli Stefáns með bronsstrákana í Póllandi

Ólafur Stefánsson og Sigursteinn Arndal, þjálfarar íslenska tuttugu ára landsliðsins í handbolta, eru farni með liðið til Póllands þar sem strákarnir taka þátt í undankeppni Evrópumótsins.

Handbolti
Fréttamynd

Aldrei ánægður með að tapa

Geir Sveinsson landsliðsþjálfari segir að það þurfi að skoða ýmislegt eftir tvö töp gegn Noregi ytra í gær. Fyrstu töpin síðan 2008. Íslenska liðið varð fyrir áfalli þegar Snorri Steinn Guðjónsson meiddist.

Handbolti
Fréttamynd

Strákarnir fengu skell í Noregi

Íslenska karlalandsliðið í handbolta fékk skell í seinni leik sínum gegn Noregi í Þrándheimi í dag. Strákarnir töpuðu með sjö marka mun í dag, 34-27.

Handbolti
Fréttamynd

Þetta var heilt yfir lélegt

Geir Sveinsson fékk eldskírn í sínum fyrsta leik sem landsliðsþjálfari er Íslendingar steinlágu gegn Norðmönnum í æfingaleik í Þrándheimi. Þjóðirnar mætast öðru sinni í dag.

Handbolti