Hreyfum okkur saman Hreyfum okkur saman: Flæðandi styrktarþjálfun Í sjöunda þætti af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks góða styrktaræfingu. Hörkugóð æfing þar sem unnið er með eitt handlóð eða ketilbjöllu. Heilsa 31.1.2022 06:01 Hreyfum okkur saman: Styrktaræfingar með ketilbjöllu Í sjötta þætti af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks heimaæfingu með ketilbjöllu. Það er þó auðvitað líka hægt að gera æfinguna með handlóði eða annari þyngd ef þú átt ekki ketilbjöllu á heimilinu. Heilsa 27.1.2022 06:01 Hreyfum okkur saman: Styrktaræfingar með teygju Í fimmta þætti af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks heimaæfingu með teygju. Það er þó auðvitað líka hægt að gera æfinguna án teygjunnar ef þú átt ekki slíka á heimilinu. Heilsa 24.1.2022 10:00 Fullkominn lagalisti fyrir þá sem vilja hreyfa sig Anna Eiríksdóttir þjálfari og þáttastjórnandi Hreyfum okkur saman hérna á Lífinu hefur tekið saman lög fyrir þá sem vilja byrja að hreyfa sig. Heilsa 23.1.2022 13:00 Hreyfum okkur saman: Eftirbruni Í fjórða þætti af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks heimaæfingu sem gefur góðan eftirbruna. Heilsa 20.1.2022 07:01 Hreyfum okkur saman: Styrkjandi jógaflæði Í þriðja þætti af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks heimaæfingu sem hún kallar fitnessjóga. Um er að ræða einstaklega styrkjandi jógaflæði. Heilsa 17.1.2022 14:16 Hreyfum okkur saman: Kviður og bak Í öðrum þætti af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks heimaæfingu fyrir kvið og bak. Rólegar og góðar æfingar sem einblína á að styrkja kvið- og bakvöðva. Heilsa 13.1.2022 06:00 „Gerir mér kleift að lifa lífinu mínu til hins ítrasta“ „Hreyfum okkur saman eru stuttir fimmtán mínútna æfingaþættir fyrir alla sem hafa heilsu til. Æfingarnar eru fjölbreyttar og er markmiðið með þessu þáttum klárlega að fá sem flesta landsmenn til að hugsa betur um heilsuna og hreyfa sig smá á hverjum degi,“ segir Anna Eiríksdóttir þáttastjórnandi æfingaþáttanna. Heilsa 11.1.2022 13:32 Hreyfum okkur saman: Styrkur og liðleiki Anna Eiríksdóttir fór af stað með nýja þætti hér á Lífinu á Vísi í dag. Þættirnir eru einnig aðgengilegir á Stöð 2+ efnisveitunni. Um er að ræða heimaæfingar sem allir geta gert þar sem þeim hentar. Þættirnir koma út tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum. Heilsa 10.1.2022 12:01 « ‹ 1 2 ›
Hreyfum okkur saman: Flæðandi styrktarþjálfun Í sjöunda þætti af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks góða styrktaræfingu. Hörkugóð æfing þar sem unnið er með eitt handlóð eða ketilbjöllu. Heilsa 31.1.2022 06:01
Hreyfum okkur saman: Styrktaræfingar með ketilbjöllu Í sjötta þætti af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks heimaæfingu með ketilbjöllu. Það er þó auðvitað líka hægt að gera æfinguna með handlóði eða annari þyngd ef þú átt ekki ketilbjöllu á heimilinu. Heilsa 27.1.2022 06:01
Hreyfum okkur saman: Styrktaræfingar með teygju Í fimmta þætti af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks heimaæfingu með teygju. Það er þó auðvitað líka hægt að gera æfinguna án teygjunnar ef þú átt ekki slíka á heimilinu. Heilsa 24.1.2022 10:00
Fullkominn lagalisti fyrir þá sem vilja hreyfa sig Anna Eiríksdóttir þjálfari og þáttastjórnandi Hreyfum okkur saman hérna á Lífinu hefur tekið saman lög fyrir þá sem vilja byrja að hreyfa sig. Heilsa 23.1.2022 13:00
Hreyfum okkur saman: Eftirbruni Í fjórða þætti af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks heimaæfingu sem gefur góðan eftirbruna. Heilsa 20.1.2022 07:01
Hreyfum okkur saman: Styrkjandi jógaflæði Í þriðja þætti af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks heimaæfingu sem hún kallar fitnessjóga. Um er að ræða einstaklega styrkjandi jógaflæði. Heilsa 17.1.2022 14:16
Hreyfum okkur saman: Kviður og bak Í öðrum þætti af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks heimaæfingu fyrir kvið og bak. Rólegar og góðar æfingar sem einblína á að styrkja kvið- og bakvöðva. Heilsa 13.1.2022 06:00
„Gerir mér kleift að lifa lífinu mínu til hins ítrasta“ „Hreyfum okkur saman eru stuttir fimmtán mínútna æfingaþættir fyrir alla sem hafa heilsu til. Æfingarnar eru fjölbreyttar og er markmiðið með þessu þáttum klárlega að fá sem flesta landsmenn til að hugsa betur um heilsuna og hreyfa sig smá á hverjum degi,“ segir Anna Eiríksdóttir þáttastjórnandi æfingaþáttanna. Heilsa 11.1.2022 13:32
Hreyfum okkur saman: Styrkur og liðleiki Anna Eiríksdóttir fór af stað með nýja þætti hér á Lífinu á Vísi í dag. Þættirnir eru einnig aðgengilegir á Stöð 2+ efnisveitunni. Um er að ræða heimaæfingar sem allir geta gert þar sem þeim hentar. Þættirnir koma út tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum. Heilsa 10.1.2022 12:01
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent